Maurategund dreifist um mörg meginlönd

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Milljarðar argentínskra maura hafa nú dreifst frá Suður-Ameríku til flestra heimshorna.

 

En þótt maurarnir lifi nú á svo aðskildum stöðum sem t.d. Japan, Bandaríkjunum og við kringum Miðjarðarhaf, má segja að þeir telji sig allir tilheyra sameiginlegu ofurmaurabúi.

 

Að þessari niðurstöðu komst Eiriki Sunamura hjá Tokyo-háskóla eftir að hafa tekið staka maura úr 2 maurabúum í Japan, 2 í Evrópu og 1 í Kaliforníu og sett þá saman í hóp í rannsóknastofu.

 

Yfirleitt verja maurar yfirráðasvæði sín og eru mjög óvægnir gagnvart maurum frá öðrum maurabúum, jafnvel þótt tegundin sé sú sama.

 

Maurar þekkja hver annan á lyktinni og einstaklingar, sem voru nágrannar og því keppinautar í Japan, reyndust ekki koma sér saman. Sama gilti um nágranna frá Evrópu. En þegar settir voru saman maurar frá Evrópu, Japan og Bandaríkjunum ríkti fullkomin sátt. Maurarnir hafa breiðst út sem laumufarþegar með vöruflutningum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is