Maðurinn

Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

„Ómeðhöndlað varir kvef í sjö daga, en það má hins vegar lækna á viku,“ hefur iðulega verið sagt í gamni, en þessi tímamörk eru í rauninni ekki fjarri sanni. Sýkingin læknast tiltölulega fljótt vegna þess að líkaminn myndar mótefni sem drepa veiruna. Engu að síður segist margt fólk vera kvefað vikum saman. Ástæðan er þá sú að við tekur nefholubólga sem...

Hvað er greind?

Hvað er greind?

Hvers vegna eru sumir greindari en aðrir? Á síðustu árum hafa heilasérfræðingar öðlast mikla þekkingu um hvernig heilinn vinnur við að leysa tiltekin verkefni, en þeir vita samt ekki í raun hvað greind er. Ný rannsókn varpar þó ljósi á þýðingu genanna fyrir andlega getu okkar og hvar greindin eigi sér samastað í heilanum.

Hvað er vitund?

Hvað er vitund?

Vitundina er hvorki hægt að mæla né vega. Samt sem áður hafa hugsuðir og vísindamenn öldum saman leitað skýringa á því hvað vitundin eiginlega felur í sér. Leit þeirra hefur til þessa fært okkur fá svör en leitt af sér margrar spurningar: Hvar er vitundin staðsett?Er vitundin óháð líkamanum?Geta dýr og vélar verið sér meðvituð? Fullt tungl, líkt og það blasir við okkur...

Vísindamenn skapa nýjar vaxtarræktarmýs

Vísindamenn skapa nýjar vaxtarræktarmýs

Læknisfræði Árið 1997 tókst bandarískum vísindamönnum að rækta mús sem var tvöfalt vöðvameiri en venjulegar mýs. Nú hafa sömu vísindamennirnir við John Hopkins-háskólann ræktað mús sem er fjórfalt vöðvameiri en venjulegar mýs. Í báðum tilvikum voru mýsnar ræktaðar án þess gens sem kóðar fyrir prótíninu mýóstatín en það dregur úr vöðvavexti. Til viðbótar var svo músin sem ræktuð var 2007...

Læknar fá blóð fyrir alla blóðfokka

Læknar fá blóð fyrir alla blóðfokka

Læknisfræði Fjölþjóðlegur hópur vísindamanna, undir forystu Henriks Clausen prófessors við Frumu- og sameindalæknisfræðistofnunina við Kaupmannahafnarháskóla., hefur þróað aðferð til að breyta gjafablóði í blóðflokkunum A, B og AB í blóðflokk O sem hæfir öllum. Það sem einkennir blóðflokk O er að í blóðið vantar tvö andgen í formi sykurefna sem annars sitja á rauðu blóðkornunum. Í blóðflokki A er annað...

Page 27 of 34 1 26 27 28 34

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR