Eldri siðmenningar og fornleifafræði

Búdda er vaknaður

Búdda er vaknaður

Fyrir 2.500 árum gerði ungur maður uppreisn gegn ofurverndandi föður. Siddhartha Gautama yfirgaf hallir, dansmeyjar og gerðist meinlætamaður. Það hafði næstum kostað hann lífið en þá fann hann svarið við því sem hann leitaði að.

Sögu Mayanna þarf nú að  endurskrifa

Sögu Mayanna þarf nú að endurskrifa

Margar og merkilegar uppgötvanir á síðustu árum leiða nú til þess að fornleifafræðingarnir þurfa að skrifa sögu Mayaríkisins alveg upp á nýtt. Meira en 2.000 ára gömul veggmálverk sýna að gullöld Maya hófst mörgum öldum fyrr en talið hefur verið. Jafnframt hafa vísindamennirnir fundið skýringuna á því hvers vegna þetta goðsagnakennda indíánaveldi leystist upp.

Hvenær var skjöldurinn fyrst notaður?

Hvenær var skjöldurinn fyrst notaður?

Þegar á bronsöld, sem náði frá um 3000 – 500 f.Kr., var skjöldurinn notaður til varnar. Þetta vita menn frá fornleifafundum af skjöldum og frá myndum á m.a. krukkum og vopnum þess tíma. Slíkir munir hafa fundist á víðfeðmu svæði, allt frá Evrópu, Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Óvíst er þó hver beitti fyrstur skildi eða hvenær. En elstu menjar eru frá bronsaldarmenningunni...

Fimm embættismenn grafnir upp í Kína

Fimm embættismenn grafnir upp í Kína

Fornleifafræði Við byggingarframkvæmdir í Turfan í Norðvestur-Kína, komu byggingarverkamenn fyrir tilviljun niður á uppþornuð og vel varðveitt lík fimm karlmanna. Allir höfðu mennirnir langan hárdúsk, voru um 170 sm á hæð og allir klæddir í jakka og buxur úr bómull. Bráðabirgðarannsóknir benda til að mennirnir hafi verið embættismenn hjá Qing-keisaraættinni sem ríkti frá 1644 til 1912. Enn er ekki fullvíst...

Þýskar steinaldarmannætur

Þýskar steinaldarmannætur

Fleiri þúsund brotin mannabein og höfuðkúpur, sem fundist hafa við þorpið Herxheim í Suður-Þýskalandi, segja grimmúðlega sögu. Fyrir um 7.000 árum var a.m.k. 500 manns slátrað hér, líkin hlutuð sundur og étin. Þetta segir franski mannfræðingurinn Bruno Boulestin, sem álítur að ástæðan hafi verið mikil félagsleg og pólitísk kreppa sem þá hafi ríkt í Evrópu.

Page 1 of 8 1 2 8

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR