Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Skondnir sögumolar; Verðirnir urðu skelfingu lostnir þegar múmía Ramses 2. lyfti upp handleggnum og bankaði í glerið.

BIRT: 16/09/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar múmían af Ramses 2. faraó var flutt í nýbyggt safn í Kaíró var það sem í hryllingssögu. Smurt líkið hafði verið til sýnis í tvo áratugi í Cairo Boulaq Museum en þegar nýtt safn var byggt viðTahrir-torg var Ramses fluttur.

 

Verðirnir í safninu höfðu heyrt flökkusögur um bölvun faraósins, svo þeir störðu í ofvæni þegar verið var að koma kistunni fyrir á stalli sínum.

Þeirra versta martöð raungerðist þegar Ramses lyfti upp handleggnum og bankaði í glerið yfir múmíunni. Skelfingu lostnir hlupu þeir sem fætur toguðu úr salnum.

 

Skýringin var hins vegar sú að vegna hitabreytinga höfðu sinar í hanleggnum dregist hratt saman með þessum uggvænlegu afleiðingum.

 

Múmían af Ramses 2. faraó hefur vakið ótta hjá mörgum manninum, allt frá því að hún fannst árið 1881.

BIRT: 16/09/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Ritzau/Scanpix

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is