Menning og saga

Æfafornar rúnir fundust í Noregi

Fornleifafræðingar hafa fundið torræðar rúnir og mynstur á ævafornum rúnasteini. Haustið 2021 rannsökuðu fornleifafræðingar frá Menningarsögusafninu í Osló grafreit við Tyrifjörð í Ringerike. Í einni gröfinni fannst steinn með rúnaletri sem kynni að vera allt að 2.000 ára gamalt.

BIRT: 27/01/2024

Norsku fornleifafræðingarnir sem uppgötvuðu stórmerkilegar rúnir nálægt Tyrifirði vestur af Osló héldu fundi sínum leyndum í meira en ár. Áður en þeir upplýstu um uppgötvun sína vildu þeir nefnilega geta verið alveg vissir í sinni sök.

 

Fornleifafræðingar hjá Menningarsögusafninu í Osló rannsökuðu því rúnasteininn sinn vel og vandlega.

 

Steinninn er ævaforn og rúnirnar torráðnar en hann var grafinn upp haustið 2021.

 

Niðurstaðan? Letrið á steininum virðist vera um 1.770-2.000 ára gamalt og þetta eru þar með elstu rúnir sem fundist hafa.

 

Brennd bein og trékol leiddi í ljós aldur

Þessi merkilegi rúnasteinn fannst þegar verið var að rannsaka gamlan grafreit við Tyrifjörð.

 

Í einni gröfinni fundu fornleifafræðingarnir stein með mörgum rúnaáletrunum.

 

Í sömu gröf fundust hálfbrunnin bein og trékol sem aldursgreind voru með C14-aðferðinni sem greinir aldur með athugun á kolefnisísótópum í efninu.

 

Með niðurstöður aldursgreiningar í höndunum geta fornleifafræðingarnir nú upplýst að rúnirnar séu að líkindum frá árabilinu 1-250 e.Kr.

 

Það þýðir að rúnirnar hafi verið ristar á tíma sem kenndur er við hina rómversku járnöld. Jafnframt er þetta elsta dæmi um ritmál sem fundist hefur á Norðurlöndum.

 

Átta rúnir skera sig úr

Síðan þessi rauðbrúni sandsteinn var grafinn upp hafa vísindamennirnir ekki einungis unnið að aldursgreiningu, heldur líka reynt að þýða áletranirnar.

 

Framan á steininum eru átta rúnir mjög greinilegar.

 

Séu þessar rúnir umskrifaðar á latínuletur verður útkoman „idiberug“ og ef til vill mætti ímynda sér að steinninn hefði veri reistur yfir konu að nafni Idibera og kynni að hafa verið grafin þarna.

 

Önnur tilgáta er sú að nafnið sé ekki eiginnafn heldur heiti ættar eða ættbálks.

Stafrófið nefnist FUÞARK Rúnir voru notaðar sem ritmál fyrir og á víkingaöld og fram eftir miðöldum. Bæði málið og rúnirnar tóku breytingum á þeim meira en þúsund árum sem þetta ritmál var notað. Stafrófið kallast FUÞARK eftir fyrstu stöfunum, rétt eins og við tölum um QWERTY-lyklaborð.

Rúnaletur hefur þó tekið miklum breytingum í tímans rás og málið hefur líka tekið breytingum á þeim tíma sem leið frá því að þessar rúnir voru ristar til víkingaaldar og síðmiðalda.

 

Það verður því talsverð þolraun að þýða það sem á steininum stendur, enda eru þetta misjafnar áletranir. Sumar línur mynda möskvamynstur en aðrar gætu verið litlar myndir.

 

Táknin virðast ekki öll hafa tungumálsmerkingu og vísindamennirnir segja sumt benda til þess að í einhverjum tilvikum hafi verið gerðar rittilraunir eða eftirlíkingar.

 

Steinninn hefur fengið heitið Svingerudsteinninn eftir staðnum þar sem hann fannst og vísindamennirnir vonast til að betri innsýn í merkingu rúnanna muni veita mikilvæga þekkingu á forsögu rúnaleturs.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© Alexis Pantos/KHM, UiO. © KHM.

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

5

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

6

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Tækni

Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Humar var hundafæða

Áður en humar fór að sjást á matseðlum fínna veitingahúsa flokkaðist hann undir lélegan dósamat og var jafnframt notaður sem áburður á akrana. Að því kom að skelfiskur þessi varð sjaldséður vegna ofveiða og þá ávann hann sér nýtt orðspor sem hnossgæti.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is