Menning og saga

Frosinn björn frá fornöld fannst í auðninni

Rússneskir líffræðingar og frumusérfræðingar hafa rannsakað 3.500 ára gamlan brúnbjörn sem fannst djúpfrosinn í Síberíu. Björnin er svo vel varðveittur að þeir reikna með að geta vakið hann til lífsins með klónun.

BIRT: 11/03/2023

Árið 2020 var hópur hreindýraveiðimanna við veiðar á Bolshoy Lyakhovsky-eyju, norður af Síberíu í ​​Rússlandi. Loftslagsbreytingar undanfarin ár hafa orðið til þess að stór hluti íssins á svæðinu hefur bráðnað og þar kom í ljós frosið lík af birni sem þeim þótti grunsamlega gamalt.

 

Nú eru líffræðingar og sérfræðingar frá Lazarev Mammoth safninu í Yakutsk að rannsaka björninn og fyrstu niðurstöður eru þær að dýrið sé 3.460 ára gamalt.

 

„Þessi uppgötvun er algjörlega einstök – fyrsti algjörlega ósnortinn líkami brúnbjarnar frá fornöl,“ útskýrir Maxim Cheprasov, yfirmaður rannsóknarstofu safnsins.

 

Myndskeið: Sjáið vísindamennina rannsaka hin 3.500 ára gamla brúnbjörn

Vísindamenn vilja lífga björnin við

DNA-greiningar á þessum ótrúlega vel varðveitta birni sýna að hann er ekkert sérlega ólíkur nútíma brúnbirni sem lifir á svipuðum slóðum.

 

Vísindamennirnir vonast til að komast að því einn daginn hversu mjög björninn líkist nútímabjörnum. Líkami hans var það vel varðveittur að vísindamenn telja líkur á þí að hægt verði klóna hinn látna björn. Í því tilviki mun það vera fyrsta klónaða dýrið frá fornöld.

 

„Ég er viss um að við munum fljótlega geta byrjað að rækta sýnin og þegar við höfum búið til lifandi frumur, verður það vonandi bylting á rannsóknum fornaldardýra,“ útskýrir frumusérfræðingurinn Hwang Woo-Suk, sem er hluti hópsins sem rannsakar björninn.

Veiðimennirnir sem fundu björninn héldu í fyrstu að hann væri nýdauður - þeim skeikaði um nokkur þúsund ár.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BENJAMIN CHRISTENSEN

© NEFU

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.