desember 2020
Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar
Fjórðungur okkar á í basli með að greina í sundur hægri og vinstri og í rauninni er það ekki undarlegt. Þökk sé áttavita getum við ratað með hliðsjón af umhverfinu og höfuðáttunum í landslaginu en hins vegar stríðir það gegn eðli okkar að nota hugtökin hægri og vinstri.
6 mýtur um litlu, bláu rispilluna
Síðan 1998 hefur rislyfið Viagra endurreist meira en 20 milljónir slappra getnaðarlima. Þessi mikli árangur hefur að sjálfsögðu leitt af sér fjölmargar misjafnlega sannar og ósannar sögusagnir um þessa pillu. Hér eru sex mýtur um Viagra.
Móteitur á að stöðva Alzheimer
Eitraðar tannholdsbakteríur – óvænt uppgötvun veldur því að sektargrunsemdir varðandi Alzheimer beinast í nýja átt. Og vísindamenn eru strax tilbúnir að ráðast gegn skúrkinum með óvæntu vopni.
3 óskiljanlegar staðreyndir um svarthol
Það er ómögulegt að sjá þau en þau vega samt nógu mikið til að gleypa í sig allt sem er í nánasta umhverfi þeirra. Við reynum hér að teikna upp veikburða skissu af því hvers vegna svarthol eru ennþá ein helsta ráðgáta stjarnfræðinnar.
Sérstakt prótín gæti átt sök á andlitsbólum
Andlitsbólur eru meðal algengustu – og jafnframt dularfyllstu – húðsjúkdóma heims. Nú sýna nýjar rannsóknir mögulega ástæðu fyrir því að sumt fólk þjáist af þessum furðulegu bólguhnúðum.
Langafi Borisar Johnson var tyrkneskur innflytjandi
Forsætisráðherra Breta barðist harkalega fyrir Brexit, ekki síst til að draga úr fjölda flóttmanna og innflytjenda – innflytjenda á borð við langafa hans sjálfs, Ali Kemal.
Kemur þú auga á eiturslönguna?
Hún er sérhæfð í að ráðast á dýr úr launsátri og nánast ógerningur er að koma auga á hana í náttúrulegu umhverfi hennar. Getur þú komið auga á koparnöðruna innan um laufblöðin? Ef ekki, er hjálp að hafa aðeins neðar í greininni.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is