Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Maðurinn er eina tegundin sem finnur tárin þrýsta á þegar hann gleðst eða syrgir. Fyrir bragðið hafa vísindamenn árum saman reynt að finna skýringu á því hver tilgangur grátsins sé. Hér má lesa um þrjár af tilgátunum.

BIRT: 06/11/2024

1. Félagslega tilgátan: Grátur varar umhverfið við

Þau tár sem falla þegar við erum sorgmædd innihalda meira prótein en tárin sem stöðugt þekja og hreinsa augu okkar. Sumir vísindamenn eru þeirrar skoðunar að próteinmagnið breyti áferð táranna með þeim afleiðingum að sorgartár renni hægar niður kinnarnar og að fleiri komi fyrir vikið auga á þau og geri sér grein fyrir að við höfum þörf fyrir athygli.

 

2. Nýja tilgátan: Grátur er aðferð líkamans til að bæla streitu

Svokölluð tilfinningatár fela í sér verkjastillandi, róandi efni sem kallast enkefalín. Fyrir bragðið er ein viðurkenndasta kenningin sú að þróunarfræðilegur ávinningur grátsins sé að losa líkamann við streitu.

 

3. Sérkennilega tilgátan: Grátur stafar frá þeim tíma er við lifðum í vatni

Á sjöunda áratug 20. aldar kunngjörði enskur sjávarlíffræðingur þá tilgátu sína að maðurinn ætti rætur að rekja til apa sem lifað hefði í vatni. Þess vegna trúði fólk því árum saman að tárin væru arfleifð frá forfeðrum okkar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: RIKKE JEPPESEN OG ADAM FRIB

Shutterstock,© Wikimedia Commons

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.