Jörðin

Af hverju er himinninn blár?

Við horfum upp og sjáum bláan himinn. En af hverju er himinninn eiginlega blár?

BIRT: 02/08/2023

Á leið sinni gegnum gufuhvolfið dreifist ljós á stystu bylgjulengdunum mest.

 

Í hinum sýnilega hluta ljósrófsins eru bylgjulengdir bláa ljóssins stystar og því dreifist meira af bláu ljósi um himinhvolfið en öllum öðrum litum.

 

Það eru minnstu sameindirnar í gufuhvolfinu, svo sem súrefni (O2) og köfnunarefni (N2), sem dreifa ljósinu misjafnlega eftir litum. Stærri eindir, t.d. vatnsúði eða ryk, dreifa ljósinu nokkurn veginn alveg jafnt.

 

Blámi fer eftir vatni

Það er þess vegna mögulegt að ákvarða magn vatns í gufuhvolfinu með því að skoða hversu ljósblár himinninn er.

 

Í mjög þurru heimskautalofti verður himinninn mjög dökkblár, en sá blámi sem við sjáum oftast á himni er raunar oft blandaður öðrum litum, sem sagt hvítu ljósi, og fær þannig hinn rétta bláma.

 

Þar sem vatnsgufa frá hlýjum sjó hefur borist upp í lofthjúpinn í langan tíma, verður himinninn hvítleitur.

Rayleigh-dreifing skapar blátt ljós

Þessi dreifing, sem dreifir bláu ljósi, sem er á styttri bylgjulengd en rautt ljós, er nefnd Rayleigh-dreifing. Stærð sameindanna sem dreifir ljósinu er nálægt bylgjulengd ljóssins.

 

Bláa sviðið er 4-5 þúsund angstrom, en bylgjulengd rauðs ljóss er um 7 þúsund. Angstrom samvarar 10-10 metrum.

 

Rayleigh-dreifingin er líka orsök annars vel þekkts fyrirbrigðis – hins rauða sólseturs. Í þessu tilviki fer sólarljósið svo langa leið um gufuhvolfið að einungis stöndugasti liturinn nær í gegn – sem sé sá rauði.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is