Náttúran

Af hverju eru arnarvængir svo stórir?

Vængir arnarins veita honum tignarlegt útlit en hvert er hlutverk svo stórra vængja? Hvað græðir örninn á stórum vængjum?

BIRT: 27/01/2024

Ernir eru lauslega skilgreindur hópur stórra ránfuglategunda með tiltölulega mikið vænghaf og kröftugan, yfirleitt boginn gogg. 

 

Þeir eiga það sameiginlegt að vængirnir eru bæði langir og breiðir; t.d. hefur gullörn sem er útbreiddasti örn á norðurhveli, allt að 230 cm vænghaf en líkaminn sjálfur verður að 100 cm. 

 

Ernir nota stóra vængi sína til að svífa hátt og um langan veg.

 

Því stærri sem vængirnir eru því meiri lyftikraftur og þess vegna geta ernir hafið sig til flugs alveg án nokkurs stirðbusalegs vængjasláttar í upphafi. 

 

Ernir breiða úr vængjunum og láta uppstreymi bera sig. Þegar örninn er á flugi svífur hann iðulega hægt um langar vegalengdir og horfir eftir bráð. Ameríski hvíthöfða örninn sem er einkennisfugl Bandaríkjanna, getur t.d. náð að fara yfir og fylgjast með allt að 40 ferkílómetra svæði. 

 

Stórir vængir skapa honum lyftikraft þótt hann fari hægt yfir. 

Vængir tryggja lyftikraft

Vængir arnarins eru yst sem innst byggðir til að veita þessum stóra ránfugli sem mestan lyftikraft.

Bein létta þyngdina

Bein í erni eru hol að innan til að vera sem léttust. T.d. vegur hvíthöfða örninn um 4-5 kg og af þyngdinni eru bein aðeins nokkur hundruð grömm.

Vöðvar hreyfa vængi

Tveir vöðvar hreyfa hvorn væng. Stóri brjóstvöðvinn (pectoralis) dregur vænginn niður en smærri vöðvi (supracoarcoideus) tengist bakhlið vængsins og lyftir honum.

Mismunandi flugfjaðrir

Fremst (gult) eru fjaðrir sem þétta vænginn til að loftið fari sem hraðast. Aftast (rautt) eru fjaðrir sem fuglinn getur vippað og yst (grátt) eru fjaðrir sem breiða úr sér til að draga úr loftmótstöðu.

Um leið og örn kemur auga á bráð, fellir hann vængina að sér og stingur sér niður á miklum hraða. Gullörninn getur t.d. náð 250-300 km hraða á niðurleið. 

 

Vængform er aðlagað fæðunni

Smærri fuglar sem fara um lítil svæði, t.d. í leit að skordýrum eða fræjum hafa styttri og rúnnaða vængi sem gerir þeim kleift að breyta hratt um stefnu. 

 

Fuglar með langa og oddmjóa vængi geta yfirleitt flogið mjög hratt og eiga því auðvelt með að hrifsa upp hratthlaupandi bráð en eiga erfiðara með að svífa lengi og eða breyta skyndilega um stefnu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: LARS THOMAS

© Carlyn Iverson/SPL. © Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is