Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Inúíta höfðu engan beinan aðgang að ferskum ávöxtum eða grænmeti, en hvernig gátu þeir forðast skyrbjúg, sem hrjáði t.d. marga sjómenn?

BIRT: 27/03/2024

Á 16., 17., og 18., öld þjáðust sjómenn einatt af skyrbjúg, þar sem þá skorti C-vítamín. Vítamín, sem m.a. gerir við skemmdir í æðakerfinu og er mikilvægt andoxunarefni, sem við fáum einkum úr ávöxtum og grænmeti. Slíkt er ekki að finna úti á reginhafi.

 

Skyrbjúgur veldur blæðingum í húð, þunglyndi, þyngdartapi, síþreytu og öndunarfærasýkingum svo fátt eitt sé nefnt. Gómarnir bólgna upp, fá fjólubláan lit og tennurnar detta út. Sár gróa seint og illa.

 

Inúítar lifðu af á þörmum og mögum

Inúítar á Grænlandi höfðu engan aðgang að ávöxtum og grænmeti, heldur lifðu þeir nær einvörðungu á kjöti, en fengu samt ekki skyrbjúg.

 

Orsökin er sú að C-vítamín er ekki bara að finna í ávöxtum og grænmeti, heldur einnig í innyflum dýra.

 

Flest dýr geta nefnilega, ólíkt okkur manneskjunum, myndað C-vítamín í lifrinni. Þess vegna finnst þetta lífsnauðsynlega vítamín mögum og þörmum dýra.

 

Inúítar höfðu þannig aðgang að ótæmandi magni af C-vítamíni.

 

Sem dæmi borðuðu þeir maga hreindýra og þarma úr rjúpum.

Vítamín leynast í dýrunum

A – vítamín

Vítamín þetta er mikilvægt fyrir m.a. augu og bein og finnst t.d. í kjöti sjávarspendýra eins t.d. sela.

C – vítamín

Finnst í maga og þörmum t.d. hreindýra og rjúpna.

D – vítamín

Þegar sólarljós skorti fengu inúítar einkum D – vítamín, sem m.a. styrkir ónæmiskerfið, úr fiskmeti.

Inúítum tókst einnig að fá nægjanlegt magn af A- og D-vítamíni – þrátt fyrir að A – vítamín finnist helst í grænmeti og D – vítamín með sólarljósinu – sem er varla að finna marga mánuði á heimskautasvæðinu.

 

Vítamínin finnast nefnilega einnig í dýrum, einkum fiski og sjávarspendýrum, sem var einn helsti kosturinn í hefðbundnu mataræði inúíta.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Stine Overbye

ArticPhoto

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

Lifandi Saga

Hvert var hlutverk Martins Bormanns í nasistaflokknum?

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is