Náttúran

Af hverju myndar sandur öldur?

Þegar maður fær sér sundsprett á baðströnd er sandurinn á botninum öldóttur. Af hverju?

BIRT: 28/04/2023

Ójöfnur í sandinum undir yfirborðinu er svonnefndar bylgjusandöldur og myndast af straumi.

 

Straumurinn breytir stöðugt um stefnu eftir því hvort öldu skolar á land eða sjórinn sogast út aftur.

 

Fyrst berst sjávarbylgjan upp á ströndina og augnablikinu síðar skolar henni til baka. Þessi hreyfing vatnsins dugar oft til að flytja sandkorn stutta vegalengd.

Sjór og fljót mynda mismunandi mynstur

Í sjó

Bylgjusandöldur eru nánast eins og með sama halla báðum megin. Þar eð straumurinn skiptir stöðugt um stefnu myndast hvorki varanleg framhlið (þrýstihlið) né varanleg bakhlið (hléhlið) á sandöldunni.

Í fljóti

Straumþunginn er örlitlu meiri þeim megin á sandöldunni, þar sem vatnið berst að henni og vatnið nær því að lyfta sandkornum frá þeirri hlið, en þau falla svo niður þegar komið er yfir brúnina. Fáeinum sekúndum síðar hefur straumurinn snúist og sama ferlið endurtekur sig, en nú í hina áttina

Straumsandöldur myndast í vatni þar sem straumurinn liggur stöðugt í sömu átt.

 

Þar myndast aflíðandi þrýstihlið þar sem sandur berst stöðugt upp á við og brött hléhlið þar sem sandurinn fellur niður.

 

Slíkar sandöldur þokast því smám saman í sömu átt og straumurinn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock, © Florida State University

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.