Maðurinn

Hvers vegna fáum við hiksta?

Hvers vegna hikstum við og eru einhver takmörk fyrir því hve lengi við getum hikstað?

BIRT: 11/06/2023

Hiksti stafar af samdrætti í þindinni

Hiksti stafar af því að þindin dregst saman í krampakenndum rykkjum. Þindin sem tengd er lungunum, gagnast okkur þegar við drögum andann.

 

Þegar þindin dregst saman þrýstist loft inn í lungun og við öndum að okkur. Að sama skapi gagnast slök þind þegar við öndum frá okkur.

 

Raddopið orsakar hikstahljóð

Eðlilegur andardráttur á sér með öðrum orðum stað þegar þindin dregst saman og slaknar á víxl. Í stöku tilvikum sem læknar kunna enn enga skýringu á, dregst þindin skyndilega saman í krampakenndum rykkjum sem kallast hiksti.

 

Strax eftir slíkan samdrátt lokast svonefnt raddop í barkakýlinu og leysir úr læðingi dæmigerð hikstahljóð.

 

Að því loknu verður andardrátturinn aftur eðlilegur og það sama gildir um hreyfingar þindarinnar, allt fram að næsta hiksta.

 

Hiksti getur staðið yfir í áraraðir

Að öllu jöfnu hikstum við sex til sextíu sinnum á mínútu. Í langflestum tilvikum hættir hikstinn af sjálfsdáðum en þó eru til dæmi um fólk sem hélt áfram að hiksta svo árum skipti.

 

Læknar kunna engin ráð við því hvernig losna megi við hiksta. Hins vegar er ógrynni slíkra ráða að finna meðal leikmanna.

 

Meðal hefðbundinna ráða er m.a. að halda í sér andanum, drekka vatn á meðan staðið er á haus eða að borða fulla skeið af sykri. Hvaða ráð gerir gagn er svo breytilegt frá einum til annars.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Rannsóknir afhjúpa: Svona getur hass breytt heila fósturs

Tækni

Hvernig virka púðurskot?

Maðurinn

Leiði er ofurkraftur okkar

Heilsa

Af hverju má ekki drekka saltvatn?

Náttúran

Bláglyttan er heilalaus snillingur

Lifandi Saga

Prumpukóngurinn felldi dömur í yfirlið

Menning og saga

Hvað telst vera mesta svindl fornleifafræðinnar?

Lifandi Saga

Saga Jemen: Frá myrru og mokka til Borgarastríðs og húta

Náttúran

Hættuleg baktería tengd við sérstakan hundamat

Lifandi Saga

Dauði Maó olli harðri valdabaráttu

Lifandi Saga

Kynnisferð um: Morðmál miðalda 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is