Náttúran

Af hverju sveiflast brýr?

Geta brýr sveiflast og ef svo er - af hverju?

BIRT: 14/08/2023

Sveiflur geta haft alvarlegar afleiðingar

Vindurinn getur sveiflað hengibrúm til hliðanna og við réttar aðstæður geta litlar hreyfingar á brúnni styrkt hver aðra.

 

Sé brúin ekki rétt hönnuð getur allt brúargólfið tekið að sveiflast stjórnlaust með hinum óhugnanlegustu afleiðingum.

 

Þetta varð mönnum ljóst þegar Tacoma Narrows brúin í Bandaríkjunum hrundi árið 1940, ári eftir að smíði hennar lauk.

 

Komu í veg fyrir óhapp

Þetta slys opnaði augu brúarsmiða fyrir afli vindsins, en árið 2000 voru það breskir verkfræðingar sem sýndu af sér einum of mikla fífldirfsku þegar þeir byggðu göngubrúna Millennium Bridge yfir Thames-fljót í London.

 

Þegar brúin var formlega tekin í notkun höfðu allt að 100.000 manns safnast saman til að ganga yfir brúna. En hún tók fljótlega að sveiflast svo mikið að fólk nánast valt á milli handriðanna og henni var þá strax lokað.

 

Það sem gerðist var að vindurinn kom örlítilli sveiflu á brúna og fólk tók þá að “stíga ölduna” eins og sjómenn gera.

 

Þannig voru allir skyndilega farnir að ganga í takt og einmitt þessi taktur kom brúnni til að sveiflast enn meira.

 

Nauðsynlegt reyndist að styrkja brúna með allmörgum höggdeyfum sem hamla gegn sveiflum áður en unnt var að opna þessa 325 metra löngu brú á ný í febrúar árið 2002.

 

Sjáðu myndskeiðið þar sem Tacoma Narrows- brúin hrynur:

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is