Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Sé maður úti í t.d. 2 – 5 stiga hita og léttklæddur, svo sem með bera handleggi, verður manni kalt. En hvers vegna verður manni ekki kalt í framan?

BIRT: 27/01/2023

Tilgangurinn með hita- og kuldaskyni er fyrst og fremst að viðhalda stöðugum líkamshita.

 

Þegar heilanum berast stöðugt upplýsingar frá hitanæmum taugafrumum, notar hann þessar upplýsingar til að stýra blóðflæði til húðarinnar, efnaskipta og ýmislegs annars sem hefur þýðingu fyrir hitajafnvægið.

 

Eitt af því sem heilinn getur haft áhrif á er hegðun okkar. Þegar við förum út í snjóinn í bol og stuttbuxum, getur heilinn „valið“ – ef svo mætti segja – að láta okkur finna fyrir kuldanum á handleggjum og fótum, því slík tilfinning er líkleg til að fara inn í hlýjuna eða klæða okkur betur.

 

En á hinn bóginn þjónar ekki beinlínis tilgangi að hylja andlitið gegn kuldanum því við þurfum að nota augu, nef og munn.

 

Heilinn tekur við upplýsingum um hitastig í andlitshúðinni og gerir það sem hann getur til að takmarka hitatapið.

 

En meðan kuldinn er ekki mjög ógnvænlegur er heppilegra fyrir líkamann í heild að andlitið kólni lítils háttar, en með því að hylja það klæðum.

 

Þess vegna velur heilinn þann kost að halda því að nokkru leyti leyndu fyrir meðvitundinni hvert hitastig andlitshúðarinnar er, þannig að við getum dregið andann.

 
 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

Náttúran

Öflugasta bit heims – Hér eru fimm dýr sem ekki væri gott að enda í skoltinum á

Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Lifandi Saga

Martröð í Mogadishu

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is