Maðurinn

Vísindamenn hafa fundið skýringuna: Þess vegna er auðveldara að veikjast þegar kalt er

Eitt líffærið verður sérlega berskjaldið í köldu veðri.

BIRT: 24/01/2023

Loksins hafa vísindamenn fundið út úr því af hverju nefið stíflast oftar og af hverju flensan verður svona skæð yfir vetrarmánuðina.

 

Ástæðan er lífeðlisfræðileg samkvæmt bandarískri rannsókn sem birtist í Journal of Allergy and Clinical Immunology.

 

„Hingað til hafa menn talið að kvef- og flensutímabilið væri algengara á köldum mánuðum vegna þess að fólk er meira innandyra og loftbornir vírusar ættu þ.a.l. auðveldara með að dreifa sér,“ segir Dr. Benjamin Bleier frá Harvard háskóla, sem er einn af höfundunum rannsóknarinnar.

 

„Rannsókn okkar bendir hins vegar á líffræðilega undirrót,“ heldur hann áfram.

 

Hörð barátta er háð í nefinu

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar eru meiri hætta á öndunarfærasýkingum eins og flensu og kvefi þegar hitastigið lækkar.

 

Ástæðuna er að finna í nefinu. Þar er fyrsta varnarlína líkamans gegn innrásarsýklum sem valda sjúkdómum.

 

Þegar vörnin í nefinu virkar sem best, losnar hópur svokallaðra utanfrumublaðra sem miða að því að fanga og ráðast á innrásarlífverur sem geta sýkt okkur.

 

En þegar nefið kólnar veikjast varnir þess gegn utanaðkomandi sýklum eins og vírusum og bakteríum.

Nefið er berskjaldað þegar kemur að sýklum eins og vírusum og bakteríum.

Vísindamennirnir komu þátttakendum rannsóknarinnar fyrir í  4,4 gráðu hitastigi í 15 mínútur. Þetta leiddi til þess að hitastigið lækkaði um 5 gráður inni í nefinu.

 

Að sögn rannsakenda var afleiðing kuldans sú að þátttakendur voru með verri ónæmissvörun í nefi.

 

Fjöldi svokallaðra utanfrumublaðra, sem hafa það hlutverk að verja nefið gegn sjúkdómum, fækkaði þannig um tæp 42 prósent í kuldanum, en þær sem eftir voru virkuðu verr en í hærra hitastigi.

 

Með öðrum orðum er gátan um vetrarsjúkdómanna leyst.

 

Eftir stendur spurningin um hvernig best sé að vernda óvarið nef með sinni útstæðri stöðu í miðju andlitinu þar sem það er sérstaklega útsett fyrir bæði köldum vindi og bakteríum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nana Fischer

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is