Glæpir

Billy the Kid gerður ódauðlegur

Þannig hljóðar ein af mörgum sögum um alræmdasta byssubófa villta vestursins sem talið er að byrjað hafi að feta glapstigu strax á barnsaldri: Þegar honum var færður hnífur prófaði hann hnífinn strax með því að skera hænu nágrannans á háls.

BIRT: 11/11/2024

Billy the Kid náði aðeins 21 árs aldri en náði því engu að síður að myrða þann sama fjölda manna.

 

Billy the Kid öðlaðist gríðarmikla frægð eftir andlát sitt en hver hann var og við hvað hann fékkst á stuttri ævi sinni vita hins vegar fæstir.

 

Þó er vitað að hann varð munaðarlaus þegar á unga aldri og var fyrst handtekinn 15 ára gamall. Sú handtaka varð þó engan veginn hans síðasta en honum tókst að sleppa úr varðhaldi hverju sinni.

 

Hann myrti William Brady lögreglustjóra í tengslum við rifrildi um landareign og varð eftir það mest eftirlýsti maður villta vestursins.

Pat Garrett lögreglustjóri skaut Billy the Kid en tryggði jafnframt frægð hans í ævintýralegri bók sem hann ritaði um manninn.

Árið 1881 var honum veitt fyrirsát og lögreglustjórinn Pat Garrett skaut hann til bana.

 

Garrett þessi átti jafnframt stærstan þátt í að gera nafn Billys ódauðlegt en lögreglustjórinn ritaði bók um Billy þar sem hann lýsti honum sem miskunnarlausum manni en þó heillandi og göfugum.

Stikla fyrir kvikmyndina „Billy the Kid“  (2022)

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

© Roger Viollet/13006-1/Ritzau Scanpix.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.