Sólkerfið
Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina
Hún er á 800.000 km hraða, er í öllum regnbogans litum og svo er það nánast furðulegt glópalán að við getum upplifað sólmyrkva. Hér höfum við safnað saman nokkrum staðreyndum um lífgjafa okkar allra, sólina.
Erum við ein í alheiminum?
„Wow!“ skrifar Jerry M. Ehman með rauðum kúlupenna á blaðið. Stjarnfræðingurinn fer í gegnum gögn einn ágústdag árið 1977 frá útvarpssjónaukanum Big Ear þegar óvanalegur kóði meðal endalausra raða af 1 –, 2 – og 3 – tölum fá hann til að sperra upp augun. Runan „6EQUJ5“ sýnir útvarpsbylgjur sem eru 30 sinnum öflugari en örbylgjukliður geimsins. Ehman dregur strax...
Það er eitthvað að sólinni
Sólin er síkvik eins og sést á þessari mynd frá NASA-gervihnettinum Solar Dynamics Observatory. En að undanförnu hefur virknin verið óvenju lítil og vísindamenn eru í vafa um orsakir þess.
Ráðgátan um hina heitu kórónu sólar leyst
Umhverfis sólina er að finna kórónu – þunnar gasslæður sem teygja sig milljónir kílómetra út í geiminn og lýsa með perluhvítu skini. Þetta hvíta skin endurspeglar ofurhátt hitastig gasskýjanna, því kórónan er um eina milljóna gráðu heit og sums staðar allt að fjórum milljón gráðum. Það hefur verið mönnum ráðgáta hvers vegna þetta þunna gas verður svo ógnarheitt, allt frá...
Nýfundin geimpláneta á leið til tortímingar
Ekki voru menn fyrr búnir að uppgötva geimplánetuna Wasp-18b, en tími virðist kominn til að kveðja hana aftur. Plánetan sem er um tíföld á við Júpíter að stærð, er nefnilega á leið til tortímingar og verður gleypt af sinni eigin sól eftir svo sem milljón ár. Þessi pláneta er nú þegar komin svo nálægt stjörnunni að hver hringferð um hana...
Hvaða himinhnöttur er elstur?
Elstu stjörnurnar eru næstum jafngamlar og alheimurinn – sem sagt meira en 13 milljarða ára. Ein þeirra hefur skráningarnúmerið HE0107-5240 og er í útjaðri Vetrarbrautarinnar, í um 36.000 ljósára fjarlægð. Massi þessarar stjörnu er örlitlu minni en massi sólarinnar.Aldur stjörnunnar er metinn út frá innihaldi hennar af þungum frumefnum, þyngri en vetni og helíum. Vetni og helíum myndaðist við Miklahvell...
Hvað verður um jörðina þegar sólin brennur upp?
Sólin getur ekki skinið til eilífðar. Hvað verður um jörðina og hinar reikistjörnurnar þegar hún brennur upp?
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is