Það er eitthvað að sólinni
Sólin er síkvik eins og sést á þessari mynd frá NASA-gervihnettinum Solar Dynamics Observatory. En að undanförnu hefur virknin...
Nýfundin geimpláneta á leið til tortímingar
Ekki voru menn fyrr búnir að uppgötva geimplánetuna Wasp-18b, en tími virðist kominn til að kveðja hana aftur. Plánetan sem er um...
Hvaða himinhnöttur er elstur?
Elstu stjörnurnar eru næstum jafngamlar og alheimurinn – sem sagt meira en 13 milljarða ára. Ein þeirra hefur skráningarnúmerið...
Hvað verður um jörðina þegar sólin brennur upp?
Sólin getur ekki skinið til eilífðar. Hvað verður um jörðina og hinar reikistjörnurnar þegar hún brennur upp?...
Goshverir finnast á sólinni
Stjörnufræði Japanski geimsjónaukinn Hinode hefur nú sent vísindamönnunum nýjar og merkilegar myndir af jarðvirkni á yfirborði...
Getur risavaxið svarthol gleypt heila stjörnuþoku?
Í mörgum stjörnuþokum sjá stjörnufræðingar að þéttni efnis, hvort heldur um er að ræða stjörnur, ryk eða gas, eykst mjög...
Veðurspá frá sólinni
Sólin sendir frá sér stöðugan sólvind, samfelldan straum hlaðinna efniseinda, út í geiminn. Yfirleitt erum við í öruggu skjóli...
Það rignir í geimnum
Stjörnufræði Í sólkerfi í þúsund ljósára fjarlægð frá jörðu hafa stjörnufræðingar í fyrsta sinn séð hvernig vatn berst...
Hringir Úranusar breytast
Stjörnufræði Með hinum öfluga stjörnusjónauka Keck II á Hawaii tókst mönnum í maí 2007 að sjá hringi Úranusar beint frá...
Nýfundin pláneta keimlík jörðinni
Stjörnufræði Stjörnufræðingar hafa nú uppgötvað reikistjörnu sem líkist nokkuð jörðinni á æskudögum hennar. Þessi...