Stjörnufræði
Goshverir finnast á sólinni
Stjörnufræði Japanski geimsjónaukinn Hinode hefur nú sent vísindamönnunum nýjar og merkilegar myndir af jarðvirkni á yfirborði sólarinnar. Í staðinn fyrir myndir af fremur kyrrlátu ljóshvolfinu, sem er um 4.000 stiga heitt og þunnt lag í gufuhvolfi sólarinnar, sem vísindamennirnir áttu von á að sjá blöstu við þeim myndir af risavöxnum og allt að 8.000 km löngum goshverum, sem spúðu plasma...
NASA þróar sjónauka fyrir bakhlið tunglsins
Næfurþunnur útvarpsbylgjusjónauki á að fanga boð sem annars drukknuðu í útvarpsbylgjuflóði jarðar.
Eru segulpólar á Mars eins og hér?
Á Mars eru ekki sams konar segulpólar og hér á jörð. Þar er aðeins mjög veikburða segulsvið og allt öðruvísi upp byggt.Segulsvið jarðar á upptök sín á miklu dýpi og að því leyti má líkja iðrum hnattarins við rafal. Þetta er tvípólasvið, sem sagt segulsvið þar sem báðir pólarnir eru skýrt afmarkaðir. Mögulegt er að endur fyrir löngu hafi sams...
Hve heit getur stjarna orðið?
Hitastig inni í kjarna stærstu stjarnanna getur orðið margir milljarðar stiga, en þegar talað er um hitastig stjarna er reyndar yfirleitt átt við yfirborðshitann. Og á yfirborðinu er hitametið um 200.000 gráður sem er um 35-faldur yfirborðshiti sólarinnar. Hin heita stjarna HD62166 er hvítur dvergur sem vegna hás hitastigs skín 250-falt bjartar en sólin. Hvítur dvergur myndast þegar stjarna á...
Venus varð til í árekstri
Stjörnufræði Venus er stjörnufræðingum að mörgu leyti mikil ráðgáta. Auk þess sem þar ríkja gríðarleg gróðurhúsaáhrif, eru loftsteinagígar mun færri en vera ætti, plánetan snýst mjög hægt um sjálfa sig og í öfuga átt við allar aðrar reikistjörnur í sólkerfinu. Nú hefur enski vísindamaðurinn John Huw Davies þó sett fram kenningu sem gæti skýrt mikið af þessum sérkennilegheitum. Davies telur...
Stjörnur flýja frá útskýringum fræðimanna
Þegar fyrsta stjarnan á ofurhraða uppgötvaðist árið 2003 vakti fundurinn furðu meðal stjörnufræðinga. En hann ætti eiginlega ekki að hafa gert það, því þegar 20 árum áður var sagt fyrir um slíkar stjörnur af stjörnufræðingnum Jack Hills við Los Alamos National Laboratory í BNA. Hann hafði reiknað út að fari tvístirni of nærri svartholi geti gagnvirkur aðdráttur milli stjarnanna tveggja...
Skógar kannski rauðir á öðrum plánetum
Stjörnufræði Hinir grænu skógar jarðar gætu verið einsdæmi í alheiminum. Þetta sýnir nýtt rannsóknarverkefni á vegum Goddard-geimrannsóknastöðvarinnar sem rekin er af NASA. Á grundvelli rannsókna á plöntum og bakteríum hér á jörð hafa líffræðingar, efnafræðingar og stjörnufræðingar sett saman reiknilíkön til að sýna plöntulíf á framandi reikistjörnum. Það er ljós sólarinnar og samsetning gufuhvolfsins sem ákvarðar “lit lífsins” á jörðinni,...
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is