Stjörnufræði

Spitzer sér gegnum rykið

Nýlega náði geimsjónaukinn Spitzer nokkuð nákvæmum myndum af miðju Vetrarbrautarinnar.   Miðbik Vetrarbrautarinnar er reyndar hulið sjónum af ryki, en þar eð Spitzer er innrauður sjónauki, sér hann í gegnum rykið. Með því að setja svo liti í myndirnar má fá ákveðið innsæi í þetta svæði, sem enn má heita órannsakað.   Stjörnufræðingarnir beina einkum sjónum að fjölmörgum rykstrókum sem teygja sig út úr tiltölulega flötu plani Vetrarbrautarinnar. Þetta er að líkindum efni sem þeyst hefur út í geiminn í formi sólvinda, sem sagt rafhlaðnar eindir frá allmörgum mjög þungum stjörnum.   

Alheimurinn

Alheimurinn

Hve heit getur stjarna orðið?

Alheimurinn

Af hverju er ekkert gufuhvolf á tunglinu?

Alheimurinn

Hvaða himinhnöttur er elstur?

Alheimurinn

Skógar kannski rauðir á öðrum plánetum

Alheimurinn

Getur Plútó rekist á Neptúnus?

Alheimurinn

Flugeldaþoka með ákafri stjörnumyndun

Alheimurinn

Loftsteinn með stefnu á jörðina: 13. apríl 2036

Alheimurinn

Blettir Júpíters birtast og hverfa

Alheimurinn

Fiskar gætu leynst undir ísnum á Evrópu

Alheimurinn

Gervihnöttur nær mynd af stærstu sprengistjörnunni

Alheimurinn

Vatn í gömlum tunglsýnum

Alheimurinn

Hvað er hulduefni?

Alheimurinn

Veðurspá frá sólinni

Alheimurinn

Er tunglið alltaf alveg jafnstórt?

Alheimurinn

Nýfundin pláneta með miklu vatni

Alheimurinn

Hefur norður alltaf snúið upp á kortum?

Alheimurinn

Júpíter gleypir í sig himinhnetti

Alheimurinn

Hve hratt hreyfumst við í alheimi?

Alheimurinn

Úr hverju er kjarni stjörnuþoku?

Alheimurinn

Hvers vegna eru sumar stjörnuþokur spírallaga?

Alheimurinn

Hringir Úranusar breytast

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.