Flugeldaþoka með ákafri stjörnumyndun

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nýja myndavélin í Hubble-sjónaukanum, „Wide Field Camera 3“ hefur nú fundið hraða og ákafa nýmyndun stjarna í stjörnuþoku sem helst minnir á flugeldasýningu. Stjörnuþokan kallast M83 og sést frá suðurhveli jarðar.

 

Nýju myndirnar frá Hubble sýna miklu meiri fjölbreytni í stjörnuþróun en áður hefur sést. Við jaðar dökkra skýsvæða í M83 má sjá fjölda ungra stjarna, sem aðeins eru nokkurra milljón ára. Ljósið frá þeim er einmitt í þann veginn að brjóta sér leið út úr rykþykkninu sem þær mynduðust úr og lýsa nú upp umhverfið þar sem mikið er af vetnisríku gasi, sem aftur svarar með því að gefa frá sér rauðleitt skin.

 

Þar sem öflugir stjörnuvindar með rafhlöðnum efniseindum frá þessum ungu stjörnum hafa blásið vetnisgasinu alveg í burtu, má greinilega sjá í bláleitar þyrpingar stjarna á bak við. Þarna eru stjörnurnar allt að 10 milljón ára og munu springa sem sprengistjörnur eftir nokkrar milljónir ára til viðbótar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

FÁÐU AÐGANG AÐ VÍSINDI.IS

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is