Spitzer sér gegnum rykið

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nýlega náði geimsjónaukinn Spitzer nokkuð nákvæmum myndum af miðju Vetrarbrautarinnar.

 

Miðbik Vetrarbrautarinnar er reyndar hulið sjónum af ryki, en þar eð Spitzer er innrauður sjónauki, sér hann í gegnum rykið. Með því að setja svo liti í myndirnar má fá ákveðið innsæi í þetta svæði, sem enn má heita órannsakað.

 

Stjörnufræðingarnir beina einkum sjónum að fjölmörgum rykstrókum sem teygja sig út úr tiltölulega flötu plani Vetrarbrautarinnar. Þetta er að líkindum efni sem þeyst hefur út í geiminn í formi sólvinda, sem sagt rafhlaðnar eindir frá allmörgum mjög þungum stjörnum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is