Þróun jarðar

Aralvatn þornar fyrir augum okkar

Aralvatn þornar fyrir augum okkar

Fram til 1960 var Aralvatn um 68.000 ferkílómetrar, eða á stærð við Írland. Nú er þetta stóra stöðuvatn í Mið-Asíu ekki nema svipur hjá sjón og það má ljóslega sjá á gervihnattamyndum. Myndin hægra megin er frá árinu 2000 og sú til vinstri er fá árinu 2014. Dökka línan er ummáli vatnsins árið 1960.    Upphaflega runnu tvö fljót í...

Skjálftamælingar afhjúpa púls jarðar

Skjálftamælingar afhjúpa púls jarðar

Jörðin er með hjartslátt sem með 15 milljón ára millibili sendir afar öfluga kvikustrauma upp undir háhitasvæði í jarðskorpunni. Þetta sýnir ný umdeild jarðfræðirannsókn frá Noregi. Rolf Mjelde við háskólann í Björgvin og Jan Inge Faleide við Oslóarháskóla hafa nýtt skjálftamælingar til að meta þykkt hafsbotnsins milli Íslands og Grænlands. Ísland liggur á Mið-Atlantshafshryggnum, sem er eldvirkt sprungusvæði (Reykjaneshryggurinn). Þarna...

Jarðskorpan á eilífu skriði

Jarðskorpan á eilífu skriði

Fyrir meira en 30 árum öðlaðist sú kenning almenna viðurkenningu að meginlöndin séu á reki um hnöttinn. Nú setur bandarískur jarðfræðingur fram rökstudda tilgátu um hvað það var sem kom jarðskorpuflekunum á hreyfingu fyrir um 2,5 milljörðum ára.

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR