Heilinn
7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr
Svefnleysi er ekki bara pirrandi heldur getur verið skaðlegt fyrir heilsuna. Við gægjumst í skjalasöfn vísindanna og drögum fram sjö áhrifaríkar aðferðir til að sofna fyrr.
Líkaminn og heilinn líða fyrir félagslega einangrun
Búið er að senda þig heim úr vinnunni, kaffihúsum hefur verið lokað, öllum viðburðum slegið á frest og íþróttir settar á ís um óákveðinn tíma. Þeir sem búa einir hafa aldrei haft betra tækifæri til að vera út af fyrir sig. Þetta getur þó farið fram úr hófi. Þvinguð félagsleg einangrun og einsemd skaðar nefnilega bæði líkamann og heilann.
Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar
Fjórðungur okkar á í basli með að greina í sundur hægri og vinstri og í rauninni er það ekki undarlegt. Þökk sé áttavita getum við ratað með hliðsjón af umhverfinu og höfuðáttunum í landslaginu en hins vegar stríðir það gegn eðli okkar að nota hugtökin hægri og vinstri.
Móteitur á að stöðva Alzheimer
Eitraðar tannholdsbakteríur – óvænt uppgötvun veldur því að sektargrunsemdir varðandi Alzheimer beinast í nýja átt. Og vísindamenn eru strax tilbúnir að ráðast gegn skúrkinum með óvæntu vopni.
Vísindamenn: Margra klukkustunda skjánotkun á dag getur heft heilastarfsemi barna
Rannsókn ein leiddi í ljós að lítil börn sem verja mörgum klukkustundum fyrir framan skjáinn daglega eru með slælegri tengingar í heilasvæðum sem m.a. eru notuð fyrir málnotkun.
Líf í einstefnu
Líf þitt hefur ákveðna stefnu Sú ákvörðun þín að byrja daginn á kaffibolla getur komið heimspekingum og eðlisfræðingum í hár saman. Tókst þú í raun og veru þessa ákvörðun – eða hefur hún legið fyrir frá upphafi alheimsins? Nú nálgast vísindamenn svarið – og svarið ógnar okkar eigin frjálsa vilja.
Heilasjúkdómur umbreytir þúsundum í lifandi lík
Líflaust augnaráð, heiftarleg flog og nánast dýrslegt atferli. Skelfilegur smitsjúkdómur geisar um hnöttinn og skilur þá sem lifa hann af eftir sem hreyfingarlausar styttur. Við köfum ofan í skjalaskápa vísindanna og tökum þig með í ferðalag aftur til þriðja áratugar liðinnar aldar, þegar martraðarkenndur sjúkdómur geisar.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is