Líkaminn
Þess vegna þyngist þú með aldrinum
Margt fólk þyngist með aldrinum og sænskir vísindamenn telja að fyrir því sé sérstök ástæða.
Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?
Maður hnerrar til að hreinsa ryk, slím og aðskotahluti úr öndunarveginum, en haldi maður aftur af hnerranum situr þetta kyrrt og heldur áfram að valda óþægindum.
Verða konur aldrei sköllóttar?
Algengasta orsök hártaps bitnar reyndar á báðum kynjum, en er þó mun algengari hjá körlum. Ástæða hártapsins er arfgeng og mörg gen eiga hér hlut að máli.
7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr
Svefnleysi er ekki bara pirrandi heldur getur verið skaðlegt fyrir heilsuna. Við gægjumst í skjalasöfn vísindanna og drögum fram sjö áhrifaríkar aðferðir til að sofna fyrr.
Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?
Maðurinn - heilsan. Sjósundkappar stökkva út í ískaldan sjóinn allan liðlangan veturinn. Getur hugsast að vetrarböð og óhóflegur kuldi séu líkamanum holl?
Typpastærð – Þetta er meðalstærð á typpum
Stærðin skiptir ekki öllu máli. Samt vilja margir karlmenn lengra typpi með meira ummáli. En hversu stórt er meðaltyppi og er hægt að stækka liminn? Lifandi vísindi svara helstu spurningum þínum um þetta teygjanlega líffæri.
Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar
Fjórðungur okkar á í basli með að greina í sundur hægri og vinstri og í rauninni er það ekki undarlegt. Þökk sé áttavita getum við ratað með hliðsjón af umhverfinu og höfuðáttunum í landslaginu en hins vegar stríðir það gegn eðli okkar að nota hugtökin hægri og vinstri.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is