150 ára barátta við Everest
Manninn hefur lengið langað til að stíga á topp hæsta fjalls heims. Leiðin er hin lengsta og mannskæðasta sem menn hafa tekist á...
Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð
Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan...
Höfum við óþarfa líkamshluta?
Mannslíkaminn hefur þróast í mörg hundruð þúsund ár og er því mjög vel aðlagaður að þeim aðstæðum og skilyrðum sem hann...
Hvað ákvarðar hvar fita sest á líkamann?
Staðsetning fitubirgða á líkamanum ræðst af ýmsum þáttum, en mestu skipta hormón, erfðir og líkamsvirkni. Fitusöfnum kvenna og...
Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?
Tilgangurinn með hita- og kuldaskyni er fyrst og fremst að viðhalda stöðugum líkamshita. Þegar heilanum berast stöðugt...
Af hverju svíður salt í sár?
Það veldur sársauka að fá salt í sár, vegna þess að salt hefur örvandi áhrif á tilfinningataugar, en þær bregðast við...
Hvernig getur vigt mælt fituhlutfall?
Þegar maður stendur berfættur á vigtinni, sendir hún vægan og alveg hættulausan rafstraum upp í gegnum líkamann. Í þessu...
Er hægt að standa á einum fingri?
Fræðilega séð er mögulegt að standa á einum fingri með því að styðja fæturna t.d. upp að vegg. Án stuðnings er þetta alveg...
Er hægt að afhöfða fólk með sverði?
Til að afhöfða mann í einu höggi þarf sterk og beitt sverð. Bæði sverð Rómverja, evrópskra miðaldarmanna og japanskra...
Af hverju glata beinin kalki úti í geimnum?
Langvinnar geimferðir eru hættulegar, ekki bara vegna geislunar í geimnum, heldur líka vegna þess að beinin glata kalki. Að...