Maðurinn

Kynfærasníkjudýr ættað úr þörmunum

Kynfærasníkjudýr ættað úr þörmunum

LæknisfræðiNú hafa vísindamenn við Læknaháskóla New York kortlagt erfðamengi snýkjudýrsins Trichomonas vaginalis, sem veldur kynsjúkdómnum trichomoniasis. Þar með vakna vonir um að hægt verði að finna haldgott lyf við þessum sjúkdómi, sem - þótt hann sé ekki algengur á okkar slóðum - er sá kynsjúkdómur í heiminum sem oftast smitast. Erfðamengi sníkjudýrsins reyndist stærra en búist hafði verið við. Genin reyndust alls...

Fyrsti sjúklingurinn fær nýtt hjarta

Fyrsti sjúklingurinn fær nýtt hjarta

Þann 3. desember 1967 urðu mikil straumhvörf í sögu læknavísindanna þegar suður-afríski læknirinn Christiaan Barnard (1922-2001) græddi í fyrsta sinn gjafahjarta í sjúkling. Vissulega dó sjúklingurinn, Louis Washkansky, úr lungnabólgu eftir 18 daga, en engu að síður markaði aðgerðin upphaf nýrra tíma. Nú var hægt að skera lífstáknið sjálft, hið sláandi hjarta, úr einum brjóstkassa og flytja það yfir í annan. Árþúsundum...

Inúítar hafa innri hita

Inúítar hafa innri hita

Kuldi, myrkur og einangrun. Heimskautasvæðin ættu að vera lokuð manneskjum. Engu að síður blómstra norðlægustu íbúar heimsins við þessar aðstæður. Eitt leyndarmálanna eru fitusýrurnar í mataræði þeirra sem gefa bæði heila og líkama orkuinnspýtingu.

Ný lækning á astma

Ný lækning á astma

Læknisfræði Vísindamenn við Barnasjúkrahúsið í Boston hafa nú náð mikilsverðum áfanga í baráttunni við astma. Á síðasta ári sýndu vísindamennirnir fram á að ákveðin gerð ónæmisfrumna í lungunum gegndu mikilvægu hlutverki þegar astmaköst eru annars vegar. Nú hefur þeim tekist að skapa lyf til að ráðast gegn þessum frumum. Astmi stafar af því að ónæmisfrumurnar framleiða mikið magn af cýtókínum...

Taugaboð eru hljóðbylgjur

Taugaboð eru hljóðbylgjur

Samkvæmt tveimur vísindamönnum við Háskólann í Kaupmannahöfn eru taugaboð ekki rafboð heldur hljóðbylgjur sem fara um taugarnar. Kenningin útskýrir í fyrsta sinn hvers vegna svæfing virkar deyfandi. Þetta er afar umdeild kenning, en sífellt leggja fleiri læknar og líffræðingar lag sitt við hana. Í öllum kennslubókum – allt frá grunnskóla til háskóla – segir að taugar eigi samskipti með spennumun sem...

Page 26 of 34 1 25 26 27 34

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR