Eldri siðmenningar og fornleifafræði

Týndur persneskur her birtist upp úr sandinum

Skrifað af

Fyrir 2.500 hvarf 50.000 manna persneskur her í eyðimörkinni í Vestur-hluta Egyptalands. Nú fyrst hafa fornleifafræðingar fundið...

Lesa meira

Áhugamaður finnur risasjóð

Skrifað af

5 kg af gulli og 1,3 kg af silfri. Þetta er magn eðalmálma í fornum fjársjóði sem nýlega fannst í héraðinu Staffordshire á...

Lesa meira

Stór gullsjóður fannst í ensku akurlendi

Skrifað af

Fyrir 2.000 árum var krukka með 825 afar verðmætum gullpeningum grafin í jörðu í suðausturhluta Suffolk á Englandi. Þar hefur...

Lesa meira

Víkingar í litklæðum

Skrifað af

Klæði víkinga voru litríkari en talið hefur verið. Þetta segir nú sænski fornleifafræðingurinn Annika Larsson. Rannsóknir á...

Lesa meira

Forfeður okkar stunduðu sjó fyrir 130.000 árum

Skrifað af

Jafnvel fleiri hundruð þúsund ára gömul steináhöld sem fundist hafa á Krít benda til að forfeður okkar hafi verið færir um...

Lesa meira

Líkum bætt í fjölnota gröf

Skrifað af

Í Þýskalandi er nú verið leggja nýja járnbraut milli Erfurt-Halle og Leipzig – þýskum fornleifafræðingum til mikillar...

Lesa meira

Nýr skanni afhjúpar líf múmíunnar

Skrifað af

„Þegar ég var í þann veginn að yfirgefa Luxor, sendi Mohammed gamli Mohasseb mér boð um að hann vildi sýna mér eitthvað. Eftir...

Lesa meira

Ósnortin gröf opnuð eftir 2.600 ár

Skrifað af

Í Egyptalandi hafa nú 30 ósnortnar múmíur fundist í grafhýsi á 10 metra dýpi undir eyðimerkursandinum við dauðaborgina Saqqra...

Lesa meira

Neandertalsmenn töluðu flókið mál

Skrifað af

Fornleifafræði Neandertalsmenn gátu talað, alveg á sama hátt og nútímamaðurinn. Þeir höfðu a.m.k. í sér það gen sem talið...

Lesa meira

Egypskt musteri vígt kattagyðju

Skrifað af

Egypskir fornleifafræðingar hafa grafið upp rústir musteris sem reist var til heiðurs Bereníku 2. sem var drottning 246-222 f.Kr....

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.