Eldri siðmenningar og fornleifafræði

Týndur persneskur her birtist upp úr sandinum

Týndur persneskur her birtist upp úr sandinum

Fyrir 2.500 hvarf 50.000 manna persneskur her í eyðimörkinni í Vestur-hluta Egyptalands. Nú fyrst hafa fornleifafræðingar fundið leifar þessa hers sem týndist í sandstormi árið 525 f.Kr. eftir að hafa lagt af stað til vinjarinnar Siwa. Það var persneski stórkonungurinn Kambyses 2. sem að sögn sagnamannsins Heródóts var reiður við presta musterisins í Siwa, fyrir að neita að viðurkenna yfirráð hans...

Flaska með nöglum og þvagi hélt nornum frá

Flaska með nöglum og þvagi hélt nornum frá

Taktu lófafylli af smánöglum, hjartalaga leðurpjötlu, hárlokk, 8 beygða látúnsnagla, dálítið af naflaló og tíu afklipptar neglur og settu þetta allt saman í flösku. Bættu þvagi við, innsiglaðu flöskuna og grafðu hana fyrir framan aðaldyrnar. Þetta var uppskriftin að því að hræða nornir burtu í Englandi á 17. öld. Galdrafárið var þá í hámarki og óttinn við svarta galdra gegnsýrði...

Nornin var bæði vinur og óvinur

Nornin var bæði vinur og óvinur

Breski fornleifafræðingurinn Jacqui Wood kærir sig ekki um að túlka óútskýranlega hluti sem hún finnur með því að þeir eigi rætur að rekja til trúarathafna. Þegar hún svo rakst á margar grafnar holur með dularfullu innihaldi í 8.500 ára gamalli byggð í Cornwall varð hún hins vegar að játa að dulræn öfl lægju að baki. Fyrst í stað var álitið...

Inkar fituðu börnin fyrir fórnarathöfn

Inkar fituðu börnin fyrir fórnarathöfn

Fornleifafræði Rétt eins og nornin í ævintýrinu fitaði Hans og Grétu, sáu Inkarnir til þess að börn – allt niður í sex ára gömul – væru í góðum holdum þegar þau voru færð guðunum að fórn. Fornleifafræðingar við Bradfordháskóla í Bretlandi hafa nú sýnt fram á þetta með nýrri rannsókn. Það voru hárleifar fjögurra barnalíka, sem fundust í Andesfjöllum, sem...

Egypskt virki á Sinai átti að hrífa gesti

Egypskt virki á Sinai átti að hrífa gesti

Við gamla herleið milli Egyptalands og Palestínu hafa fornleifafræðingar frá egypska menningarráðuneytinu fundið virki sem byggt hefur verið í tengslum við fjögur musteri. Eitt musteranna er hið stærsta, gert úr leirmúrsteinum, sem fundist hefur í Sinai-eyðimörkinni. Þetta musteri er 70x80 metrar að grunnfleti og veggirnir 3 metra þykkir. Tilgangur þessa stóra musteris og virkisins kynni að hafa verið að vekja...

Sögufrægt herskip kannski fullt af gulli

Sögufrægt herskip kannski fullt af gulli

Bandaríska fjársjóðsleitarfyrirtækið Odyssey Marine Exploration fann, á árinu 2008, skipsflak sem nú hefur komið í ljós að er HMs Victory sem fórst fyrir meira en 250 árum á Ermarsundi. Skipið var á leið heim frá Portúgal árð 1744 undir stjórn hins reynda flotaforingja, Johns Balchin, en aðfaranótt 5. október hvarf það úr skipalestinni. Hin skipin náðu heil til hafnar en...

Page 1 of 7 1 2 7

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR