Visit Sponsor

Eldri siðmenningar og fornleifafræði

Fuglsmynd dulin á glæsibúnum hjálmi

Skrifað af

Árið 1939 fann fornleifafræðingurinn Basil Brown engilsaxneska grafreitinn Sutton Hoo í Bretlandi, en hann er frá 6. öld. Í einni...

Lesa meira

Stærstu steinaxir heims

Skrifað af

Fjórar axir, hver um sig meira en 30 sm að lengd, eru stærstu steinverkfæri sem fundist hafa. Axirnar fundust á síðasta áratug 20....

Lesa meira

Múmíur frá ýmsum tímum finnast í sömu gröfinni

Skrifað af

Í pýramídabænum al-Lahun, á vesturbakka Nílar og fyrir sunnan Kaíró, hafa egypskir fornleifafræðingar fundið grafreit með 53...

Lesa meira

Ráðgátan um bláu Majamálninguna leyst

Skrifað af

Fornleifafræði Fornleifafræðingum hefur lengi verið það mikil ráðgáta hvernig Majar framleiddu þá bláu málningu sem er svo...

Lesa meira

Sjö jarðbikshraun finnast á hafsbotni

Skrifað af

Aðeins 16 km út frá strönd Kaliforníu eru sjö stórar gosstöðvar neðansjávar. Hér eru ekki á ferð neinar venjulegar...

Lesa meira

Týndur persneskur her birtist upp úr sandinum

Skrifað af

Fyrir 2.500 hvarf 50.000 manna persneskur her í eyðimörkinni í Vestur-hluta Egyptalands. Nú fyrst hafa fornleifafræðingar fundið...

Lesa meira

Áhugamaður finnur risasjóð

Skrifað af

5 kg af gulli og 1,3 kg af silfri. Þetta er magn eðalmálma í fornum fjársjóði sem nýlega fannst í héraðinu Staffordshire á...

Lesa meira

Stór gullsjóður fannst í ensku akurlendi

Skrifað af

Fyrir 2.000 árum var krukka með 825 afar verðmætum gullpeningum grafin í jörðu í suðausturhluta Suffolk á Englandi. Þar hefur...

Lesa meira

Víkingar í litklæðum

Skrifað af

Klæði víkinga voru litríkari en talið hefur verið. Þetta segir nú sænski fornleifafræðingurinn Annika Larsson. Rannsóknir á...

Lesa meira

Forfeður okkar stunduðu sjó fyrir 130.000 árum

Skrifað af

Jafnvel fleiri hundruð þúsund ára gömul steináhöld sem fundist hafa á Krít benda til að forfeður okkar hafi verið færir um...

Lesa meira