Efnafræði

Er nokkurt efni harðara en demantar?

Demantar eru harðasta efni sem finna má í náttúrunni, en þeir eru þó ekki lengur harðasta efni sem til er. Harka efna er gjarnan mæld á Mohs-kvarða, sem byggður er á steinefnum sem er að finna í náttúrunni. Hér er steinefnið talk skilgreint með hörkustig 1 en demantur með hörkustig 10. Öllum öðrum efnum er svo raðað á þennan kvarða eftir getunni til að rispa í yfirborð annarra efna. Efni með hörkustig 7 getur þannig rispað í yfirborð efna með hörkustig 1 – 6. Nú er unnt að framleiða fáein efni sem eru harðari en demantur. Harðasta efnið er gert úr kolefnis-60-sameindum, sem þýskir vísindamenn pressuðu undir gríðarmiklum þrýstingi árið 2005 og hituðu upp í 2.200 gráður. Þetta efni kallast ACNR (Aggregated Carbon NanoRods) og...

Náttúran

Náttúran

Jarðfræðingar finna hláturgas í saltvatni á Suðurskautslandinu

Náttúran

Af hverju myndast snjókristallar?

Náttúran

Ný efni létta okkur lífið

Náttúran

Getur súrefni komið lofti til að brenna?

Náttúran

Tepokar hreinsa óhreint drykkjarvatn

Náttúran

Hvernig virkar teflon?

Náttúran

Kryptonít komið í leitirnar

Náttúran

Neðanjarðarís er bólginn af orku

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Má varðveita loftbólurnar í kampavíni?

Náttúran

Hvað er svartasta efnið sem til er?

Náttúran

Af hverju sortnar silfur með tímanum?

Náttúran

Er hægt að verjast eldi með eldi?

Náttúran

Gullfrumeindir geta myndað búr

Náttúran

Nýtist einhver matur 100%?

Náttúran

Af hverju fæ ég höfuðverk af ís?

Náttúran

Fjarflutningur frá ljósi til efnis

Náttúran

Lykta peningar?

Náttúran

Hvernig virkar seguleldavél?

Náttúran

Hvað veldur verstum timburmönnum?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.