Líffræði

Sérkennileg sædýr við suðurskautið

Sérkennileg sædýr við suðurskautið

Líffræði Ástralskir líffræðingar eru nú komnir úr leiðangri þar sem þeir fundu mörg sérkennileg og í sumum tilvikum stórvaxin dýr á sjávarbotni við Suðurskautslandið. Á 1.500 metra dýpi rákust þeir m.a. á sæköngulær á stærð við matardiska. Ein merkilegasta lífveran var áður óþekkt tegund svonefndra konupunga, sem helst líkist glerblómi. Stærðin er reyndar þekkt fyrirbrigði við Suðurskautslandið. Hér hafa dýr...

Hvernig virkar reiðin?

Hvernig virkar reiðin?

Reiðin er tilfinningalegt ástand og eins og aðrar tilfinningar á hún upptök sín í svokölluðu randkerfi heilans (limbic system). Randkerfið tilheyrir að hluta þeim hluta heilans sem er gamall í þróunarsögunni og þess vegna svipaður og í fjölmörgum dýrum. En til kerfisins teljast einnig svæði í heilaberkinum, sem liggur yst og er um leið nýjasti hluti spendýraheilans. Í heilaberkinum stjórnast...

Í náttúrunni úir og grúir af blekkingum og svikum

Í náttúrunni úir og grúir af blekkingum og svikum

Meira kynlíf, aukaleg máltíð eða ókeypis barnfóstra. Enginn hörgull er á góðum ástæðum þegar dýr og plöntur fara á bakvið einhvern sömu tegundar, blekkja keppinautinn ellegar narra bráðina. Hjá mörgum þeirra er gabbið það sem skilur að líf og dauða. Öll brögð, allt frá fölskum angistarópum yfir í raunsanna leikþætti, eru því leyfileg þegar mestu svikahrappar náttúrunnar beita brögðum til...

Ofursvelti dýranna

Ofursvelti dýranna

Þegar hörgull vetrarins tekur við af fæðugnægð sumarsins, eða þurrkar taka völdin, verður sulturinn hlutskipti fjölmargra dýrategunda. En dýrin eru frábærlega undirbúin. Náttúran hefur búið þau margs konar aðlögunarhæfni til að lifa af hungur og það er mikill munur á því hvernig eða hversu lengi þau geta spjarað sig án fæðu. Old ID:

Af hverju sitja köngulær í miðjum vefnum?

Af hverju sitja köngulær í miðjum vefnum?

Allar köngulær sem spinna vefi til að fanga bráð, eru meðal tiltölulega fárra dýrategunda sem veiða bráð sína í gildru. Algengast er að sjá kringlulaga köngulóarvefi. Þegar könguló hefur lokið við kringlulaga vef, bíður hún þess að skordýr festist í honum. Sumar tegundir fela sig utan við netið, jafnvel í sérstökum felustað sem þær hafa spunnið í þeim tilgangi. Úr felustað...

Page 1 of 9 1 2 9

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR