Líffræði

Simpansar hafa betra minni en menn

Skrifað af

Líffræði Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun...

Lesa meira

Nýklaktir kjúklingar kunna að telja

Skrifað af

Hugtakið „hænuhaus“ ber að nota af öllu meiri virðingu en gert hefur verið. Þetta sýna tilraunir sem...

Lesa meira

Prestur uppgötvaði leynilíf plantnanna

Skrifað af

Joseph Priestley (1733-1804) var atorkusamur maður. Þessi Englendingur var prestur og rithöfundur en hafði auk þess brennandi áhuga...

Lesa meira

Þangplöntur drepa kóralla

Skrifað af

Ofur venjulegt sjávarþang á sinn þátt í auknum erfiðleikum kóralrifja í Kyrrahafi og Karabíuhafi. Vísindamenn hjá...

Lesa meira

Af hverju hafa svo mörg dýr tvö augu?

Skrifað af

Tvö augu hafa a.m.k. fjóra kosti umfram aðeins eitt stakt auga. Í fyrsta lagi hefur dýrið auga til vara, ef annað augað skyldi...

Lesa meira

Köttur sem lýsir í myrkri

Skrifað af

Líffræði Nú er hægt að fá sér kött sem lýsir í myrkri. Suður-kóreskir vísindamenn hafa klónað tvo ketti og bætt í þá...

Lesa meira

Maurar fjölga sér með klónun

Skrifað af

Maurategundin Mycocepturus smithii hefur komið vísindamönnum á óvart. Nýjar DNA-rannsóknir sýna annars vegar að allir maurarnir...

Lesa meira

Til hvers höfum við tvær nasir?

Skrifað af

Spendýr eru ekki ein um að hafa tvær nasir, heldur gildir það líka um flest önnur dýr, svo sem fiska, froskdýr, skriðdýr og...

Lesa meira

Líffræðingar róa lífróður til að bjarga viðkvæmum bryndrekanum

Skrifað af

Styrjan lætur ekki að sér hæða. Hún hefur haldið brynvörðu útliti sínu og lifað óbreytt í 250 milljónir ára. Hins vegar eru...

Lesa meira

Inúítar hafa innri hita

Skrifað af

Kuldi, myrkur og einangrun. Heimskautasvæðin ættu að vera lokuð manneskjum. Engu að síður blómstra norðlægustu íbúar heimsins...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.