Líffræði

Verur af öðrum heimi

Skrifað af

Frá árinu 2000 hefur þýska rannsóknarskipið Polarstern sem tilheyrir Alfred Wegner-stofnuninni í Brimarhöfn verið einn ötulasti...

Lesa meira

Könguló felur sig í eyðimerkursandi

Skrifað af

Ísraelskir líffræðingar hafa fundið áður óþekkta könguló sem fengið hefur nafnið Cerbalus aravensis. Fæturnir ná yfir 14 sm...

Lesa meira

Könguló spinnur af útsjónarsemi

Skrifað af

Líffræði Köngulóarvefir eru iðulega gerðir af mikilli útsjónarsemi og sumar tegundir leggja að auki mikla vinnu í mynstur og...

Lesa meira

Gulir bananar verða bláir

Skrifað af

Líffræði Þroskaðir bananar eru einu ávextirnir sem verða bláir í útfjólubláu ljósi. Þessi óvenjulegi litur myndast í...

Lesa meira

Náttúruval getur átt sér stað á leifturhraða

Skrifað af

Þegar við virðum fyrir okkur lífið umhverfis okkur leikur enginn vafi á að tegundirnar hafa lagað sig að umhverfi sínu. Í riti...

Lesa meira

Smásæ dýr með sérstæða lífhæfni

Skrifað af

Þótt hjóldýr í flokknum Bdelloidea séu aðeins örfáir millimetrar hafa þau þróað sérstæða hæfni sem hefur dugað þeim til...

Lesa meira

Bjarnmaurar lifa af tvær vikur í geimnum

Skrifað af

Líffræði Svonefndir bjarnmaurar eru ekki aðeins í hópi allra minnstu fjölfrumunga, á bilinu 0,5 – 1,25 mm að lengd, heldur...

Lesa meira

Af hverju þróuðu fuglarnir gogg?

Skrifað af

Rétt eins og spendýr eru fuglar komnir af skriðdýrum sem höfðu komið sér upp kjálkum og tönnum. Um 150 milljón ára...

Lesa meira

Hvernig taka sveppir til sín næringu?

Skrifað af

Frá sjónarhóli líffræðinnar mynda sveppir fylkingu út af fyrir sig, rétt eins og dýr, plöntur og bakteríur. Þeir aðgreinast...

Lesa meira

220 milljón ár – og enn í toppformi

Skrifað af

Krókódílar leyndust undir eyðimerkursandinum. Sahara geymir steingervinga af furðulegustu krókódílategundum. Háfættir...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.