Líffræði

Köttur sem lýsir í myrkri

Nú er hægt að fá sér kött sem lýsir í myrkri. Suður-kóreskir vísindamenn hafa klónað tvo ketti og bætt í þá geni sem veldur sjálflýsandi, rauðleitum bjarma í myrkri.   Vísindamennirnir tóku húðfrumur úr hvítum, tyrkneskum angóraketti og einangruðu genið sem kóðar fyrir sjálflýsandi prótíninu. Að þessu loknu var frumukjörnunum komið fyrir í eggfrumum 11 læðna.   Tveimur mánuðum síðar fæddust tveir heilbrigðir kettlingar og þegar þeir náðu tveggja mánaða aldri gátu vísindamennirnir séð sjálflýsandi rauðum bjarma stafa frá öllum líkamanum, þegar útfjólubláu ljósi var beint að þeim.   Þetta segja vísindamennirnir ryðja brautina fyrir fleiri genabreytingum á köttum í þeim tilgangi að sérhanna dýr, t.d. með tilliti til mannasjúkdóma.

Náttúran

Náttúran

Flugnahöfðingjar

Náttúran

Öldrunargen fundið í gömlum músum

Náttúran

Leikur höfrunga menningarvottur

Náttúran

Af hverju herma páfagaukar eftir?

Náttúran

Fölir kórallar finna fæðu

Náttúran

Klísturbaktería notar ofurlím

Náttúran

Bakteríur í gullgerð

Náttúran

Nýtist einhver matur 100%?

Náttúran

Kóralfiskar vísa letingjunum frá

Náttúran

Rotta gengur aftur í fjöllum Laos

Náttúran

Ný tegund blanda tveggja annarra

Náttúran

Sníkjulirfur tæla karlkyns býflugur

Náttúran

Ný músategund með útstæð augu

Náttúran

Hvaða dýr er besti grafarinn?

Náttúran

Ljóshærðir hundar eru árásargjarnari

Náttúran

Hafið er fullt af óþekktu lífi

Náttúran

Svartir vængir bæta kynlífið

Náttúran

Plönturíki heims varðveitt í fræbanka

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.