Klísturbaktería notar ofurlím

Bakterían Caulobacter crecentus er frá náttúrunnar hendi útbúin með ótrúlega sterku lími. Bakterían lifir í fljótum, lækjum, vatnsleiðslum og á skrokkum skipa og hún festir sig við yfirborð hluta með sérstakri límskífu á enda líkamans. Og þegar bakterían hefur komið sér fyrir, situr hún tryggilega föst.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

Vísindamennirnir sem rannsökuðu bakteríuna þurftu að beita afli sem svarar til um 800 kg á fersentimetra til að rífa hana lausa og þar með er þetta lím hið sterkasta sem til er í náttúrunni.

 

Nú hyggjast menn reyna að líkja eftir þessu lími, sem virkar jafnt á vott sem þurrt yfirborð. Gerviefnisútgáfa límsins gæti t.d. komið að góðum notum á sviði verkfræði og læknisfræði.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is