Jörðin

Eldfjöll eru dyntótt

Samtals býr meira en hálfur milljarður manna á hættusvæðum eldstöðva. Frjósamur jarðvegur er mjög víða kringum eldstöðvarnar og þar er líka oft aðgangur að ódýrri orku. En eldfjöllin eru dyntótt og enginn veit nákvæmlega hvenær næsta gos hefst.

BIRT: 26/07/2023

Þrýstiventlar víða í jarðskorpunni

Eldstöðvar eru eins konar þrýstiventlar í jarðskorpunni. Þegar kvika safnast upp og þrýstingur verður mikill myndast eldstöð – eða gömul eldstöð tekur að gjósa á ný.

 

Eldfjöll eru í öllum heimsálfum, líka á Suðurskautslandinu.

 

Landfræðilega er dreifingin þó ójöfn því langflestar eldstöðvar eru á mótum jarðskorpuflekanna, sem þekja hnöttinn líkt og púslkubbar. Þéttast liggja eldstöðvarnar kringum Kyrrahafið á svokölluðum „eldhring“ eða „Ring of fire“.

 

 

Heildarfjöldi eldstöðva er óþekkt stærð, enda er það skilgreiningaratriði hvað telja bera virka og sjálfstæða eldstöð og hvað hluta af stærra kerfi.

 

Talið er að 1.300-1.500 eldstöðvar hafi gosið á síðustu 10.000 árum. Við þetta þarf þó að bæta miklum fjölda eldgosa á hafsbotni. Eldstöðvar geta verið allt frá sprungum á flatlendi upp í há eldfjöll, sem byggst hafa upp í fjölmörgum gosum. Ojos del Salado í Suður-Ameríku er hæsta eldfjall heims, nærri 6.900 metra hátt.

Eldgos

Hjartað í virkri eldstöð er kvikuhólfið, þar sem hraunkvikan safnast upp. Eldgos hefst þegar þrýstingur í kvikuhólfinu verður svo mikill að kvikan þrýstist upp á yfirborðið, þar sem hún þeytist oft í mikla hæð.

Rétt eins og hæð og lögun ræðst „skapferli“ eldstöðva af kvikunni sem undir kraumar.

 

Stundum er kvikan þunnfljótandi og rennur auðveldlega niður lítinn halla (flæðigos). Í öðrum tilvikum kvikan mun þykkari í sér og seigfljótandi og getur valdið stíflu í gosstöðinni (þeytigos).

 

Eldstöðvum sem gjósa þykkri kviku má líkja við tifandi tímasprengju. Þegar þrýstingur vex mikið, sprengir hann af sér stífluna í gosopinu og upp úr því ryðst glóandi kvika og gjóska.

 

Regn veldur eldgosi

Veður, loftslag og eldgos hafa víxlverkanir á ýmsan hátt. Sé eldgos mjög kröftugt berst mikið af ösku hátt upp í gufuhvolfið, þar sem öskuagnirnar endurkasta sólskini og geta lækkað hitastig við jörðu í mörg ár.

 

Á hinn bóginn virðist veðrið líka geta leyst eldgos úr læðingi. Sönnun þess má finna í eldfjallinu Soufrière á eyjunni Montserrat í Vestur-Indíum.

 

Fjallið gýs oft í kjölfar mikilla rigninga. Regnvatnið seytlar niður um sprungur og myndar gufu þegar það kemst í snertingu við hraunkvikuna. Gufan tekur margfalt meira rými en vatn og því eykst þrýstingur í kvikhólfinu.

 

Árstíðirnar virðast líka geta haft áhrif. Á norðuhveli jarðar eru eldgos mun tíðari á vetrum en sumrum. Þetta hefur verið skýrt sem áhrif þess gríðarlega vatnsmagns, sem árlega streymir frá norðurhveli til suðurhvels og til baka aftur. Þetta er talið hafa taktbundin þrýstiáhrif á kvikuhólfin undir eldstöðvunum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

3

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

4

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

5

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

6

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Maðurinn

Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Jörðin

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Brostu! Þetta er falin myndavél

Faldir hljóðnemar og útsmognir sjónvarpshrekkir gerðu Allen Funt frægan um gervöll Bandaríkin á sjöunda áratugnum. En þegar hann lenti í raunverulegu flugráni reyndist það vera hálfgerð martröð að vera þekktur prakkari.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is