Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Það geta oft verið margar góðar ástæður til að stilla sig um að prumpa. En er það skaðlegt?

BIRT: 07/04/2024

Það getur oft verið vandræðalegt að leysa vind og það telst ekki beinlínis viðeigandi. Fólki þykir almennt óþægilegt að sitja í þarmagasi annarra. Það eru þess vegna rótgróin félagsleg viðbrögð okkar flestra að herpa endaþarmsvöðvann til að spilla t.d. ekki andrúmsloftinu í atvinnuviðtali eða á fyrsta stefnumóti.

 

Þarmagasið verður til í tengslum við niðurbrot matarúrgangs, þegar bakteríur í þörmum mynda gas á borð við metan, súrefni og koltvísýring en líka ýmis brennisteinssambönd og það eru einmitt þau sem þykja illa lyktandi. Gasmyndunin veldur þrýstingi í þörmum og að meðaltali leysir fólk vind um 5-15 sinnum á dag til að aflétta þrýstingnum.

 

Ef við stillum okkur um þetta eykst þrýstingurinn sem getur leitt af sér óþægindi; ropar, tútnun, vindverkir og svo öflug vindlosun að ekki verður við ráðið.

 

Sú tilgáta hefur verið sett fram að mikil aðhaldssemi varðandi prump sé áhrifamikill þáttur í þarmasjúkdómi sem veldur bólgum í ristilblöðrum. Vísindamenn hafa þó átt í erfiðleikum með að finna þarna ótvírætt samband.

 

Fer gegnum útöndun

Þegar endaþarminum er lokað finnur hluti loftsins sér aðra leið. Aukinn þrýstingur í þörmum veldur þá því að gassameindir leita út í gegnum þarmaveggina og út í blóðrásina. Þessar sameindir berast til lungnanna og yfirgefa líkamann með útönduninni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is