Lifandi Saga

Franskur kóngur á flótta gleymdi afgerandi smáatriði

Loðvík 16. konungur var á flótta undan byltingarvörðum og fallöxinni og er við það að sleppa frá París. En hin sjálfumglaði kóngur gat ekki hamið sig í glæsivagni sínum.

BIRT: 09/03/2024

Á miðnættti þann 21. júní 1791 flúði Loðvík 16. Frakkakonungur frá París ásamt fjölskyldu sinni. Flóttin var þaulskipulagður – fyrir utan smáatriði sem við komum nánar að síðar.

 

Flóttinn var nauðsynlegur því konungur óttaðist byltingarmenn sem höfðu hrifsað til sín völdin í París.

 

Þess vegna dulbjóst öll fjölskyldan.

Marie Antoinette & Loðvík 16.

Barnfóstran fékk hlutverk rússneskrar barónessu sem var á heimleið til fjölskyldu sinnar í íburðarmiklum vagni.

 

Loðvík lék þjón hennar.

Þegar þau voru komin nokkuð langt frá París veifaði Loðvík til þegna sinna – sannfærður um ágæti dulargervisins.

 

En hann gleymdi einum mikilvægum hlut:

 

Allt sitt líf hafði þessi sjálfumglaði kóngur látið portrett af sér prýða bæði orður sem byggingar.

 

Einkennandi prófíll hans var einnig á öllum myntum og peningaseðlum. Póstmeistari nokkur bar kennsl á holdugt andlit hans með oddmjóa nefinu.

 

Nokkru síðar var fjölskyldan handtekin og tekin af lífi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Peter Granzow Busch

© Bridgeman Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Vændiskonur börðust fyrir lífi sínu á botni samfélagsins

Maðurinn

Gegna augabrúnir mannsins einhverju hlutverki?

Heilsa

Algengur drykkur kann að auka hættu kvenna á hjarta- og æðasjúkdómum um 21 prósent

Lifandi Saga

Raðmorðingjar: Á barnsaldri pyntuðu glæpamennirnir dýr

Heilsa

Góðar fréttir fyrir þig sem laumar oft köku eða súkkulaði niður í innkaupakerruna

Náttúran

Listi sem kemur á óvart: Fimm mjög svo sérstakir heilar dýraríkisins

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Glæpir

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.