Alheimurinn

Geimfari leikur golf á tunglinu 

Geimfarinn Alan Shepard prófaði að spila golf á tunglinu í Apollo 14-leiðangrinum árið 1971 – í fyrsta og einasta skipti í sögunni.

BIRT: 31/03/2022

Geimfari tók 6-járn með til tunglsins.

Leiðangurinn fyrir Apollo 14-geimfarana felst í að sækja sýni af tunglinu og flytja til jarðar. En geimfarinn Alan Shepard hefur troðið einu golfhöggi inn í verkefnið.

 

„Í vinstri hönd er ég með litla hvíta kúlu sem milljónir Bandaríkjamenn þekkja“, segir þessi reyndi geimfari áður en hann lætur kúluna falla niður í tunglrykið og slær hana með sínu heimasmíðaða 6-járni.

 

Golfbolti getur svifið kílómetra

Shepard slær tvo golfbolta út í eyðilegt landslagið á tunglinu og segir eftir síðara höggið: „Miles and miles and miles“ (Mílur eftir mílur eftir mílur).

 

Á tunglinu er enginn lofthjúpur, engin vindmótstaða og mun veikari þyngdarkraftur en á jörðu. Og því er fræðilega mögulegt að golfbolti geti svifið marga kílómetra áður en hann lendir.

Mynd frá Apollo 14-leiðangrinum fangar einn af golfboltum Alan Shepards á tunglinu. Boltinn sveif einungis nokkur hundruð metra.

Apollo-14 var farsæll leiðangur

Eftir heimkomuna þótti Apollo-14 afar vel heppnaður leiðangur. Geimfararnir söfnuðu saman heilum 45 kílóum af sýnum og settu met í löngum göngum um tunglið í heila níu tíma samanlagt.

 

Golfgeimfarinn Alan Shepard hefur einnig sýnt að hann kann margt annað en að spila golf: Hann gekk 2,7 kílómetra á tunglinu – meira en nokkur annar geimfari.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Mikkel Skovbo

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

Náttúran

Öflugasta bit heims – Hér eru fimm dýr sem ekki væri gott að enda í skoltinum á

Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Lifandi Saga

Martröð í Mogadishu

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is