Alheimurinn

Af hverju sjáum við alltaf sömu hliðina á tunglinu?

Fyrst tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðu, stafar það þá af því að það snúist ekki lengur um sjálft sig? Og hefur þetta alltaf verið svona?

BIRT: 09/01/2024

 

Tunglið snýst um sjálft sig á sama hraða og það snýst um jörðina. Þess vegna snýr það alltaf sömu hliðinni að okkur.

 

Nákvæmlega til tekið er tunglið 27,3 sólarhringa að fara einn hring um jörðina og snýst einn hring um sjálft sig á nákvæmlega sama tíma.

 

Fyrirbrigðið kallast bundinn snúningur og gildir um langflest tunglin í sólkerfinu.

 

Þyngdarafl jarðar læsti stöðu tunglsins

Tunglið er nú læst í bundinn snúning um jörðina og snýr því alltaf sömu hlið að okkur. Þetta hefur þó ekki alltaf verið svona.

Fyrir milljörðum ára …

 … var tunglið nær jörðu en nú og snerist hraðar um sjálft sig. Vegna nándarinnar togaði aðdráttarafl jarðar svo fast í tunglið að með tímanum aflagaðist það og varð örlítið sporöskjulaga.

Aflögunin virkaði …

… sem eins konar bremsa sem smám saman hægði á snúningi tunglsins. Segja má að þyngdarkraftur jarðar hafi gripið sig fastan í annan enda sporöskjulögunarinnar sem tunglið hafði tekið á sig.

Á milljörðum ára …

 …hægðist smám saman á snúningi tunglsins og þyngri endi sporöskjunnar snýr nú alltaf að jörðu. Þannig læstist tunglið að lokum í núverandi ástand sem kallast bundinn snúningur.

 

Í fjarlægri fortíð var tunglið nær jörðu og snerist hraðar en smám saman hægðist á snúningnum vegna þyngdarafls jarðar og áhrifa flóðs fjöru. Þyngdarafl jarðar hægði á snúningi tunglsins þar til það læstist í þessari stöðu gagnvart plánetunni.

 

…Ennþá örlítið ringlaður? Hér er þetta útskýrt á einfaldan hátt:

Framhliðin úr hrauni, bakhliðin er hálend

Frá jörðinni sjáum við um 59% af yfirborði tunglsins og sú hlið sem að okkur snýr er í útliti verulega frábrugðin bakhliðinni. Sýnilega hliðin einkennist af stórum, myrkum svæðum sem kallast höf en eru í raun stórar sléttur úr storknu hrauni.

 

Á bakhliðinni er hins vegar mun hálendara og yfirborðið ójafnara. Tunglskorpan, sem samsvarar jarðskorpunni hér, er þar líka til muna þykkari en á framhliðinni.

Sovéskt geimfar myndaði bakhliðina

Mynd náðist í fyrsta sinn af hinni leyndu bakhlið tunglsins árið 1959 og þar var að verki sovéska geimfarið Luna 3. Fyrstu mennirnir sem sáu bakhliðina með eigin augum voru geimfararnir Frank Borman, Jim Lowell og William Anders sem fóru umhverfis tunglið í Apollo 8-leiðangrinum 1968.

Árið 1959 tók sovéska farið Luna 3 fyrstu myndina af bakhlið tunglsins.

Dvergplánetan Plútó og stærsta tungl hennar, Karon, hafa gengið enn lengra í bundnum snúningi og snúast um sameiginlegan þyngdarpunkt. Hér er það tunglið sem alltaf snýr sömu hlið að jörðinni en þar er þessu öfugt farið og það er Plútó sem alltaf snýr sömu hliðinni að Karon.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MORTEN KJERSIDE POULSEN

NASA,

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Vinsælast

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Náttúran

Greindustu hundarnir og þeir heimskustu

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Ég tók verulega á því í ræktinni í fyrradag og núna tveimur dögum síðar eru vöðvarnir stífir og aumir. Hvers vegna finn ég meira fyrir vöðvunum í dag en strax eftir æfinguna?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is