Alheimurinn

Jú! Menn fóru til tunglsins

Allt frá því að Neil Armstrong og Buzz Aldrin settu fótspor sín í tunglrykið hafa samsæriskenningarnar verið á sveimi. Gagnrýnendur segja mönnuðu tunglferðirnar bara hafa verið allsherjar svindl en vísindin ryðja nú röksemdum þeirra úr vegi hverri á fætur annarri.

BIRT: 30/08/2022

Fyrir meira en 50 árum náði Apollo 11-leiðangurinn til tunglsins og Neil Armstrong og Buzz Aldrin urðu fyrstir manna til að stíga fæti í ryklagið á yfirborðinu.

 

Fram til 1972 voru farnar fimm mannaðar tunglferðir til viðbótar – en samsæriskenningasmiðir standa samt á því fastar en fótunum að þetta hafi allt saman verið eitt allsherjar gabb.

 

Kenningarnar byggjast einkum á greiningum á myndum NASA frá tunglinu en gagnrýnendur segja þær sýna manngerða lýsingu, leikmyndir, aukastarfsmann og óraunhæf myndefni.

„Fölsuð fótspor og ljósmyndari“

Fótspor í ryki fölsuð

*  Kenning: Sporin eru allt of skýr til að geta verið í  tunglryki sem er skraufaþurrt og alveg án vætu.

 

*    Skýring: Tunglryk getur haldið formi án vökva – rétt eins og t.d. talkúmduft á jörðu.

Speglun sýnir aukamann

  Kenning: Speglun á hjálmgleri geimfarans Eugenes Cernan sýnir mann án geimbúnings – starfsmann í upptökuveri.

*  Skýring: Maðurinn er geimfarinn Harrison Schmitt sem tók myndina. Bogaform hjálmgluggans gerir speglunina óljósa en skuggi hans er of breiður til að maðurinn sé ekki í geimbúningi.

LESTU EINNIG

 

Myndbandsupptökur frá tunglinu eru líka notaðar til að sanna samsæriskenningar: Geimfarar virðast hanga í línum og myndin er spiluð hægt til að skapa þá ímynd að geimfararnir séu í veikburða aðdráttarafli tunglsins.

 

Vísindin sanna að myndirnar eru ekta

Með hjálp vísindanna er hægt að hrekja fullyrðingar samsæriskenningasmiða hverja á fætur annarri.

 

1 – Fáninn blaktir fyrir vindi
  • Kenning: Það er ekkert gufuhvolf á tunglinu en samt blaktir bandaríski fáninn eins og vegna áhrifa af vindi.

 

  • Skýring: Fánanum er haldið uppi með þverstöng efst. Hreyfingin hófst þegar fánastönginni var stungið niður.

 

2 –  Skuggar falla til mismunandi átta
  • Kenning: Skuggar falla til margra átta. Það hlýtur að stafa af því að sólin er ekki ljósgjafinn, heldur ýmsir lampar í upptökuverinu.

 

  • Skýring: Ljós kemur frá búnaði geimfaranna og frá jörðu. Ójöfnur í landslagi geta líka platað augað.

 

3 –  Himinninn svartur og án stjarna
  • Kenning: Stjörnur ættu að vera sýnilegar á himni en hann er alveg svartur. Þess vegna hljóta myndirnar að vera teknar í stúdíói.

 

  • Skýring: Myndirnar eru teknar meðan sólin skín og stjörnuljós því ekki nógu bjart til að sjást.

Árið 2004 sagði þáverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush, að Bandaríkjamenn myndu fara aftur til tunglsins en Obama lagði þá áætlun til hliðar árið 2010.

 

Í augum samsæriskenningasmiða er þetta bara ein sönnun til viðbótar: Fallið var frá áætluninni vegna þess að það er einfaldlega ekki hægt að senda fólk til tunglsins.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ESBEN SCHOUBOE

NASA

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.