Alheimurinn

Hver myndaði Neil Armstrong?

Armstrong steig fyrstur fæti á tunglið, en hver tók eiginlega myndirnar af þessum fyrstu skrefum?

BIRT: 04/11/2014

Þegar geimfarinn Neil Armstrong prílaði niður stigann niður á yfirborð tunglsins, kveikti hann sjálfur á lítilli tökuvél sem fest var á hlið lendingarfarsins Arnarins.

 

Það var frá þessari vél sem heimsbyggðin fékk að sjá hinar frægu myndir af Armstrong stíga fæti á tunglið sumarið 1969.

 

Neil Armstrong stóð svo tilbúinn með þessa sömu myndavél þegar félagi hans, Edwin „Buzz“ Aldrin kom niður stigann örskömmu síðar. Hann náði ágætum myndum af Aldrin á leið út úr lendingarfarinu.

 

Geimfararnir hófu skömmu síðar að safna sýnum og taka myndir, svo þeir næðu alla vega einhverju með sér heim, ef þeir þyrftu að yfirgefa tunglið í flýti af einhverjum ástæðum.

 

En allt gekk samkvæmt áætlun og í sameiningu rannsökuðu geimfararnir tveir tunglið í þrjá tíma áður en þeir sneru aftur til Arnarins.

 

Alls voru Aldrin og Armstrong í tæpan sólarhring á tunglinu áður en þeir sneru aftur til félaga síns, Michaels Collins sem á meðan hringsólaði kringum tunglið í margra kílómetra hæð.

 

Alls tóku þeir 22 kg af tunglgrjóti með sér til jarðar.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is