Náttúran

Hænan eða eggið?

Þessari spurningu hafa menn velt fyrir sér í mörg þúsund ár. Svör vísindanna leiða okkur niður á botn frumhafsins og inn í allra fyrstu fósturfrumuna.

BIRT: 02/12/2022

Hvor kom á undan, hænan eða eggið? Þessarar spurningar hafa menn spurt árþúsundum saman og ýmist svarað henni heimspekilega eða með gríni.

 

En vísindin gefa nokkuð öruggt svar: Eggjum var verpt löngu áður en fyrsta hænan gaggaði.

 

Ef við hins vegar krefjumst þess að eggið sé hænuegg, erum við þar með komin út í heilabrot sem enn vefjast fyrir líffræðingum, steingervingafræðingum og erfðafræðingum.

 

Eggið varð til milljónum ára áður en hænan galaði

Þegar grísk-rómverski heimspekingurinn Plútarkos setti spurninguna fram á 1. öld e.Kr. var í rauninni að velta fyrir sér hvort alheimurinn hefði átt sér eitthvert upphaf. Miklahvellskenningin svarar þeirri spurningu nú játandi.

 

Stjarneðlisfræðingurinn Neil de Grasse Tyson lét álit sitt í ljós tvö þúsund árum síðar: „Hvort kom fyrst hænan eða eggið? Eggið – úr fugli sem ekki var hæna“

Vísindamenn eru flestir sammála Tyson, enda eru elstu steinrunnu eggin nokkur hundruð milljóna ára gömul, en samkvæmt reiknilíkönum hafa fyrstu hænsfuglarnir komið fram fyrir um 58.000 árum.

 

Nýjar rannsóknir sýna líka að tamin hænsni, nefnd Gallus gallus domesticus, eru komin af skógarhænsnum í Suðaustur-Asíu – niðurstaða sem styður kenningu Tysons.

 

Egg voru því til löngu áður en hænsn eins og við þekkjum þau komu til sögunnar.

Rauðu skógarhænsnin lifa enn villt í Suðaustur-Asíu, en hafa líka verið tamin – rétt eins og afkomendur þeirra tömdu hænsnin.

Eftir þetta svar myndi Plútarkos sennilega spyrja upp á nýtt: Hvort kom þá á undan, skógarhænan eða eggið?

 

Þannig má halda áfram að spyrja niður í gegnum allt ættartréð og alla þróunarsöguna – og þá verður leitin að allra fyrsta egginu aftur dulræðari og afar fræðileg.

 

Skriðdýraegg voru bylting í þróuninni

Sú gerð af eggjum sem við sjóðum eða steikjum á pönnu hefur orðið til í síðasta lagi fyrir um 312 milljónum ára og þá hjá forneðlum sem nefndar eru amníótur. Af þeim eru komin skriðdýr, fuglar og spendýr og nútímans.

 

Þetta nýja egg markaði gríðarlegt framfarastökk í þróuninni. Það ruddi brautina fyrir sterkari og stærri egg, sem jafnvel mátti verpa á þurru landi án hættu á að þau þornuðu upp.

Það sem er svo afgerandi við amníótuegg er að í því er himna (1) sem umlykur fóstrið (2) og fósturvatnið. Til viðbótar er hörð ytri skurn (3) sem heldur vökvanum og tvær viðbótarhimnur (4). Síðast en ekki síst eru í egginu loftbóla (5), verndandi hvíta (6) og hin næringarríka rauða (7).

Spurning Plútarkosar yrði því væntanlega: Hvort kom á undan, eðlan eða eggið? En við þeirri spurningu fengist heldur ekki rétt svar.

 

Á dögum amníótanna höfðu t.d. fiskar lengi hrygnt í vatni, en hrogn þeirra eru í raun örsmá hlaupkennd egg.

 

Eggjaþróunin á sér djúpar rætur

Allar plöntur og dýr, sem fjölga sér með æxlun, mynda kynfrumur. Karlkynið myndar sáðfrumur en kvenkynið eggfrumur.

 

Sáðfruma og eggfruma mynda saman svonefnda okfrumu – fyrstu frumu nýrrar lífveru – sem síðan skiptir sér og fæðist síðar í heiminn t.d. sem spendýr eða fugl.

Steingervingar af brynfiskum fortíðar sýna að þeir hafa líklegast myndað hrogn fyrir 500 milljónum ára.

Skömmu eftir okfrumustigið sýnir rannsókn að grundvöllur fósturs er lagður – staðsetning höfuðs, búks og útlima – áður en egg myndast utan um þessa nýju lífveru.

 

Þessi niðurstaða gefur til kynna að eggið sé viðbót í þróunarsögunni og því ætlað að vernda viðkvæm fóstur sumra tegunda. Sem sagt: Hænan á undan egginu.

 

Svarið við spurningu Plútarkosar fer því á endanum í ámóta hring og spurningin sjálf. Frá sjónarhóli þróunar kom eggið á undan hænunni, en líffræðilega verður hænan til á undan egginu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JEPPE WOJCIK

Shutterstock,© KDS4444 / Wikimedia Commons,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.