Af hverju verpa hænur svona mörgum eggjum?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Flestir hænsnfuglar verpa mörgum eggjum á varptímanum. Sumar tegundir kornhænsna verpa allt að 30 eggjum í hreiðrið. Aðrar tegundir láta sér nægja færri egg en verpa oftar á ári. Rannsóknir á eggjastokkum tamdra hæna sýna að þær geta verpt mörg þúsund eggjum á ævinni. Það er þó sjaldgæft, þar eð hænur eru yfirleitt ekki látnar lifa svo lengi.

 

Rétt eins og aðrir fuglar bregðast hænsfuglar við eggjaþjófnaði með því að verpa nýjum eggjum í staðinn. Það er þetta sem maðurinn hefur nýtt sér. Ef egg eru sífellt tekin úr hreiðri hænunnar, heldur hún áfram að verpa. Með þessu móti fást tamdar hænur til að verpa meira en 200 eggjum á ári.

 

Eggjaframleiðslu má auka enn frekar með lýsingu. Hænur verpa mest á vorin þegar von er á mestri fæðu fyrir ungana. Sé líkt eftir vorinu með lýsingu fást því fleiri egg. Búrhænur eru knúðar til hins ýtrasta í þessu efni og sumar þeirra verpa meira en 300 eggjum á ári.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is