Maðurinn

Hafa börn þörf fyrir bæði móður og föður?

Spjara börn sem eiga tvær mæður eða tvo feður sig jafn vel í lífinu og þau sem eiga bæði móður og föður?

BIRT: 06/10/2022

Í Bandaríkjunum eru að alast upp 191.000 börn sem eiga samkynja foreldra. Vísindamenn hafa rannsakað hvernig börn þessi spjara sig í skóla og annars staðar.

 

Tæplega 3.000 börn sem áttu foreldra af sama kyni voru borin saman við börn sem áttu bæði föður og móður. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að börn sem eiga samkynja foreldra spjöruðu sig betur í grunnskóla, auk þess sem þau voru fimm hundraðshlutum líklegri til að ljúka framhaldsskólanámi.

5 prósent líklegri til að ljúka framhaldsskólanámi. Þetta átti við um börn samkynhneigðra foreldra, samanborið við börn gagnkynhneigðra.

Ein skýringin er sú að samkynhneigðir foreldrar verji meiri tíma, orku og fjármunum í barn sitt því þeir hafi þurft að leggja harðar að sér á svo mörgum sviðum til að verða foreldrar.

 

Önnur skýring kann að vera sú að lesbísk pör velja oftar en ekki sæðisgjafa með jákvæða kosti, t.d. góða greind.

 

Konur verja jafnframt að öllu jöfnu meiri tíma með börnum sínum en við á um karla og aukin samvera hefur jákvæð áhrif á þroska barnanna með tilliti til samskipta við aðra. Börn lesbískra foreldra fá því samkvæmt kenningunni helmingi meiri kvenlega umönnun en við á um önnur börn.

 

Þá hafa rannsóknir enn fremur leitt í ljós að samkynhneigðir feður verja meiri tíma með börnum sínum en við á um gagnkynhneigða feður.

 

Margir vísindamenn eru þeirrar skoðunar að börn samkynhneigðra para spjari sig að minnsta kosti jafn vel félagslega og andlega og þau börn sem fæðast í hefðbundnum hjónaböndum. Þetta segja þeir gefa til kynna að jafnvægi í fjölskyldunni, svo og félags- og fjárhagsleg staða, skipti meira máli fyrir vellíðan barna en kyn foreldranna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is