Maðurinn

Streita gerir heila barna fullorðna

Erfið lífsreynsla snemma á ævinni veldur því að heilinn þroskast fyrr en ella.

BIRT: 10/10/2022

Flestir foreldrar vilja allt gera til að vernda börnin sín gegn áföllum í lífinu. Nú hafa rannsóknir leitt í ljós að heilar barna sem verða vitni að t.d. slysum eða ofbeldi fullorðnast hraðar en heilar annarra barna.

 

Vísindamenn við Stanford háskóla í Bandaríkjunum fylgdust á tveggja ára tímabili með 214 börnum á aldrinum níu til þrettán ára og hafði hluti barnanna reynslu af slysum eða ofbeldi. Á þessu umrædda tímabili voru teknar heilasneiðmyndir af börnunum og þá voru jafnframt tekin úr þeim frumusýni úr munnvatni.

Í heilum fullorðinna dregur framheilinn (grænt) úr starfsemi möndlunnar (fjólublátt).

Sneiðmyndirnar leiddu í ljós að heilar barna sem höfðu orðið vitni að streituvaldandi atburðum þroskuðust hraðar en ella og fóru frekar að hegða sér eins og fullorðnir heilar.

 

Þetta átti einkum við um samstarfið á milli tveggja hluta heilans, þ.e. framheilans og möndlunnar. Þessi tvö svæði eru oft virk samtímis í börnum, á meðan virknin er aðskilin í fullorðnum.

 

Eldri heilar og yngri líkamar

Þegar fullorðnir nota framheilann dregur úr starfseminni í möndlunni og þetta telja vísindamenn vera mikilvægt til þess að við getum haft hemil á tilfinningum okkar.

 

Rannsóknirnar leiddu jafnframt í ljós að þessi sömu börn voru lengur á gelgjuskeiðinu og að öldrun frumna þeirra var hægari en ella. Erfiðu upplifanirnar færðu börnunum fyrir vikið eldri heila og yngri líkama.

LESTU EINNIG

Niðurstöðurnar í heild gefa til kynna að streita snemma á ævinni geti haft mikil áhrif á þroska barna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Getty Images, © Shutterstock & Ken Ikeda Madsen

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is