Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Í dag tengja margir störf blikksmiða við loftræstistokka og húsaklæðningar en einu sinni voru þeir miklir handverksmenn.

BIRT: 12/04/2024

Nú á dögum tengja flestir blikksmiði við stóra smíðisgripi eins og t.d. bárujárn og loftræstistokka en upprunalega fólust störf þeirra einkum í að breyta blikkplötum í smærri nytjahluti eins og luktir og fötur. 

Vinnuferli Blikksmiðsins

Fyrir iðnbyltingu 19. aldar smíðuðu iðnaðarmenn allt í höndunum.

1. Blikkplatan mæld

Lærlingur notar sirkil til að teikna hring á blikkplötuna sem verður botninn í fötunni.

2. Platan klippt til 

Með blikkklippum er botn fötunnar klipptur úr plötunni. 

3. Loðboltinn hitaður upp 

Á borðinu er kveikt á kolaofni en í honum hitar blikksmiðurinn lóðboltann fyrir notkun.

4. Botninn settur í 

Lærlingur lóðar botninn fastan við fötuna með tini og rauðglóandi loðbolta.

5. Kanturinn styrktur

Brúnin á fötunni var styrkt með þykkum stálþræði sem var rúllað inn í brúnina og blikkið barið saman yfir stálið. 

Það var fyrst á 18. öld sem blikksmiðir tókur að sér þakrennur og niðurföll þegar ný lög bönnuðu þakrennur úr tré vegna brunahættu.

 

Á 19. öld bárust fleiri verkefni í iðnina, t.d. þakplötur og klæðningar á hús. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jannik Petersen

© Dansk Skolemuseum. © Hendrik Jan van Lummel.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Lifandi Saga

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.