Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Hvernig lætur líkaminn okkur vita að hann hefur fengið nóg að borða?

BIRT: 10/12/2024

Langt inni í heilanum, í þeim kjarna sem kallast dreki, eru heilastöðvar sem skynja bæði svengd og saðningu. Aukin virkni þessara stöðva kemur okkur til að finna til sultar eða þá að við séum orðin södd.

 

Strax þegar fæðan berst niður í magann dregur úr framleiðslu sultarhormónsins grelíns.

 

Það eitt skapar vissa tilfinningu um saðningu.

 

Þegar næringarefni úr fæðunni berast með blóðinu í gegnum lifrina, skráir hún glúkósamagn í blóðinu.

 

Skilaboð um þetta berast sjálfkrafa eftir taugaþráðum til heilans og hefur stór áhrif á mettunartilfinninguna.

 

Þéttni amínósýra og fituefna eiga líka sinn þátt í mettunartilfinnginunni með því að hafa áhrif á drekann.

 

Sumir finna ekki mettunartilfinninguna

Hormónið leptín er að finna í fitufrumum og losnar úr læðing þegar fitumagn í frumunum eykst.

 

Aukin þéttni leptíns í blóði kallar einnig fram mettunartilfinningu og á þátt í að hafa stjórn á orkunýtingunni.

 

Fólk sem er með ákveðna stökkbreytingu í því geni sem kóðar fyrir leptíni á erfitt með að stýra matarneyslu sinni.

 

Það finnur ekki mettunartilfinningu og fitnar því óhóflega.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Lifandi Saga

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.