Lifandi Saga

Hvað vitið þið um mótorhjólasveitir Þjóðverja? 

Alls staðar þar sem nasistar æða fram eru mótorhjólasveitir í fararbroddi. Hlutverk þeirra var að njósna fyrir sveitir skriðdrekanna – en það var alls ekki eina hlutverk þeirra.

BIRT: 20/12/2022

Nasistar notuðu mótorhjólasveitir á öllum vígstöðvum í síðari heimsstyrjöldinni og þar voru þessar hraðskreiðu sveitir einkum notaðar til að kanna liðsstyrk andstæðingsins.

 

Mótorhjólin voru sjaldnast ein í förum heldur í fjögurra til fimm manna hópum með vélbyssuskyttu í hliðarvagni. Strax á eftir fylgdu léttir brynvarðir vagnar sem gátu ráðist á óvininn. 

SS-hermenn notuðu einnig mótorhjólaeiningar.

Ef mikil mótspyrna mætti þeim mátti senda mótorhjólin án hliðarvagnanna eftir liðsstyrk í formi skriðdreka.

 

Mótorhjólasveitirnar afgreiddu þó oft málin sjálf eins og t.d. í apríl 1941 þegar SS-liðsforinginn Fritz Klingenberg hertók Belgrad, höfuðborg Serbíu, með sveit mótorhjóla. Hann reisti stóran fána með hakakrossinum við hún, barði niður mannmarga mótspyrnu og hélt borginni þar til liðsstyrkur barst næsta dag.

Þýska herlögreglan notaði einnig mótorhjólin í bardaga flokksmanna.

BMW R75 með hliðarvagni

Hámarkshraði: 92 km/klst. á vegum, 42 km/klst. í torfæru

Drægi: 150 km á fullum bensíntanki

Vopn: 7,92/mm vélbyssa með 500 skotum

Fjöldi: Um 18.000 voru framleidd

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jannik Petersen

© Wikimedia/Cassowary Colorizations. © Bundesarchiv 101I-007-2477-06/Wikimedia. © BPK/Scala archives

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.