Ofursnekkja með tveimur Formúlu 1-mótorum getur skipt yfir í sólarorku

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Umhverfisvænn mótorbátur og kraftmikill hraðbátur í senn?

 

Svissnenskt fyrirtæki hefur kynnt til sögunnar nýjan bát sem samþættar umhverfisvæna sólarorku og bensínvél. Ráðgert er að útbúa Code-X með tveimur sólarknúnum rafmótorum og tveimur Formúlu 1-mótorum, hvorn þeirra með 710 hestöflum.

 


Samkvæmt framleiðanda mun báturinn geta siglt með 80 hnúta hraða með bensínmótorunum en nær níu hnútum með rafmótorum. Níu hnútar eru harla lítið miðað við 80, en mikilvægara er þó að sólaraflið gerir eigandanum kleift að hampa umhverfisvænleika sínum.

 

Code-X kom á markað upp úr aldamótunum.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is