Jörðin

Hvaða tré verða elst?

Ég hef heyrt af trjám sem eru mörg þúsund ára gömul. Þetta eru sennilega bara mýtur en hvaða tré hafa hæstan staðfestan aldur?

BIRT: 30/11/2024

1. Vestlæg burstakönglafura

4.853 ár

Tréð Methuselah er vestlæg burstakönglafura (Pinus longaeva), í nærri 3.000 metra hæð í Hvítufjöllum í Kaliforníu.

 

Talning árhringa úr sýni úr trénu sýndi að það var 4.853 ára.

 

Tréð er því eldra en fyrsta ritmálið sem fundið var upp í Babýloníu.

2. Fitzroyasýprus

3.651 ár

Fitzroyasýprusviður er ekki bara langlífasta heldur líka hæsta trjátegund í Suður-Ameríku.

 

Tegundin getur orðið 60 metra há. 1993 töldu vísindamenn árhringi í stóru tré og það reyndist þá vera 3.622 ára gamalt.

 

Tréð stendur enn og er því orðið 3.651 árs.

3. Venjulegur fenjasýprus

2.627 ár

Í fenjunum við Black River í Norður-Karólínu í BNA fundu vísindamenn mjög gömul tré 2019. Það elsta er nú orðið 2.627 ára gamalt.

 

Auk þess að segja til um aldur má lesa loftslagssögu svæðisins úr áhringunum.

4. Klettafjalla-burstakönglatré

2.465 ár

Í klettafjöllum vex sérstök tegund burstakönglafuru (Pinus aristata). 1992 fundust 12 tré eldri en 1.600 ára. Það elsta var þá orðið 2.435 ára.

 

Vísindamennirnir telja að þurrt loftslag valdi því að trén eldist hægt.

5. Kínverskur einir

2.243 ár

Árið 2019 skoðuðu vísindamenn öll þau tré í Kína sem talin voru eldri en þúsund ára.

 

Af alls 98 trjám reyndist einiviðartegundin Juniperus przewalskii elst. Tréð er nú 2.243 ára.

 

Þessi tré vaxa í mikilli hæð og það gæti skýrt langlífið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock. © Kevin Schafer/Alamy/ImageSelect. © Brewbooks. © Dr. Axel Gebauer/NaturePL.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.