Lifandi Saga

Hve mikið borgaði Þýskaland í stríðsskaðabætur eftir síðari heimsstyrjöldina? 

Eftir síðari heimsstyrjöldina sendu sigurvegararnir Þýskalandi risavaxinn reikning fyrir stríðsbröltið. Mestur hluti hans var greiddur upp úr 1950 en kröfur um frekari bætur heyrast enn þann dag í dag.

BIRT: 15/01/2023

Eftir að stríðinu lauk í Evrópu hittust sigurvegarar frá BNA, Bretlandi og Sovétríkjunum í þýsku borginni Potsdam til að ákvarða örlög Þýskalands í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar.

 

Leiðtogarnir frá löndunum þremur sammæltust um að Austur- og Vestur-Þýskaland ættu að greiða stríðsskaðabætur sem svarar til um 50 billjóna núvirtra króna til bandamanna.

 

Bæturnar þurfti þó ekki að greiða í reiðufé heldur t.d. í ýmis konar vélbúnaði, iðnaðarvörum, skipum, útlenskum hlutabréfum, einkaleyfum og náttúrulegum auðlindum eins og m.a. stáli og koli. Auk þess þurftu milljónir Þjóðverja að vinna erfiðisvinnu í námum, landbúnaði og iðnaði.

Winston Churchill, Harry S. Truman og Joseph Stalín hittust sumarið 1945 til að innsigla örlög Þýskalands.

Flestum málaferlum varðandi stríðsskaðabætur lauk á sjötta áratugnum en á sumum sviðum halda klögumálin áfram.

 

Þýskaland hefur síðast höfðað mál gegn Ítalíu fyrir alþjóðlegum dómstóli SÞ í máli sem má rekja aftur til 2012. Þá kvað sami dómstóll upp að lönd – hvers borgarar hafa verið fórnarlömb stríðsglæpa Þriðja ríkisins – geti ekki lengur höfðað mál gegn Þýskalandi. Engu að síður hafa ítalskir dómstólar ákært Þýskaland í 25 nýjum málum.

 

Samkvæmt þýsku ríkisstjórninni er markmið hennar með málshöfðuninni fyrir alþjóðlegum dómstóli SÞ að tryggja að ítalskir dómstólar „geti ekki lengur höfðað einkamál gegn Þýskalandi sem grundvallast á brotum á alþjóðarétti sem þýska ríkið á að hafa gerst sekt um“.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Harry S. Truman Library

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

Náttúran

Öflugasta bit heims – Hér eru fimm dýr sem ekki væri gott að enda í skoltinum á

Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Lifandi Saga

Martröð í Mogadishu

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is