Lifandi Saga

Hvenær byrjuðu konur að ganga í buxum?

Í gegnum tíðina hafa konur í buxum verið nokkuð algeng sjón. Á Vesturlöndum varð það hins vegar fyrst samfélagslega samþykkt um miðja 20. öld.

BIRT: 06/01/2023

Í gegnum tíðina hafa konur frá nokkrum menningarheimum klæðst buxum.

 

Til dæmis klæddust konur í Kína til forna fötum líkum buxum og á forngrískum leirpottum frá um 470 f.Kr. má sjá myndir af buxnaklæddum kvenkyns bardagaköppum.

 

Buxur voru sérstaklega vinsælar hjá hirðingjafólki sem ferðaðist um á hestbaki – t.d. hinir írönsku Skýþar.

 

Á Vesturlöndum sáust buxur fyrst í fataskápum kvenna ekki fyrr en um miðja 19.öld.

 

Kvenréttindakonan Amelia Bloomer talaði fyrir fataumbótum og taldi að konur ættu að losa sig við m.a. korselettið og langa og þunga kjóla sem hömluðu mjög hreyfingum kvenna.

 

„Fatnaður konu ætti að fylgja óskum hennar og þörfum,“ sagði hún.

 

Í kjölfar yfirlýsingar Ameliu jókst fjöldi fylgjenda hennar sem á árunum um 1850 saumuðu ýmiss konar buxur.

 

Vinsælastar voru hinar svokölluðu bloomers – nefndar eftir Ameliu Bloomer. Þær samanstóðu af rúmgóðum og víðum buxum með tyrknesku sniði með stuttu pilsi utan um.

 

Amelia Bloomer byrjaði fljótlega að klæðast þessum nýju buxum og talaði vel og hlýlega um þær við marga af fylgjendum sínum.

 

Sumarið 1851 breiddist þessi nýja tíska út eins og eldur í sinu í Bandaríkjunum og var lýst sem uppreisn gegn hefðbundinni Parísartísku.

 

Þrátt fyrir mikla athygli var mótstaðan við Bloomer-buxur þó enn mikil og buxur þóttu ekki félagslega ásættanlegar fyrir konur fyrr en um miðja 20. öld.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

Amoret Tannet/Imageselect

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is